Nóvemberspá Siggu Kling: Allt mun breytast mjög snögglega Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:34 Elsku tvíburinn minn, Þú ert búinn að vera þannig hugsandi að þér finnst eins og þú þurfir að fá staðfestingar á því hversu hæfileikaríkur og heillandi þú ert. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Inn í þessari tilfinningu getur þú dregið þig niður, bara vegna þess að það er ekki verið að púrra þig upp eða hrósa þér fyrir það sem þú átt sko virkilega skilið. Það er þannig að þú hlustar mest á þína eigin rödd. Kíktu núna í spegilinn og segðu við sjálfan þig: „mikið rosalega er ég heppinn að hanga með þér.“ Haltu svo áfram að hrósa þér eins og þú myndir hrósa þínum besta vini. Því að það er það sem þú að sjálfsögðu átt að vera, númer eitt í þínu lífi! Þú hefur á tilfinningunni að það sé ekki nógu skemmtilegt um að vera og tilfinningarnar geta borið þig ofurliði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburinn Allt mun breytast mjög snögglega í þessum mánuði. Hvern þú hittir, hvaða möguleika þú sérð og framkvæmir eða hvert þú ferð. Þú sérð þetta bara ekki nákvæmlega núna, en allt mögulegt mun tikka í boxið þitt, eitthvað nýtt og áhugavert í hverri viku. Ekki fara í fýlu þó að fólk í kringum þig getur verið drep leiðinlegt. Hugsaðu bara að þú hafir hvítan hjúp í kringum þig sem enginn kemst í gegnum nema að þú opnir hjúpinn fyrir þeim. Hugur þinn hefur þúsund sinnum meira afl til að framkvæma ótrúlegustu hluti. Þetta byrjar allt á einni hugsun og þegar þú færð sterka hugsun á þessu tímabili, þá sérstaklega í kring um tuttugasta til tuttugasta og áttunda nóvember, þá skaltu gera eitthvað í þeim málum til að ýta því af stað sem þig langar til að rætist. Með því til dæmis að hringja í einhvern sem gæti gefið þér ráð eða hjálpa þér til að skrifa niður eða teikna upp hvernig þú vilt raungera hugmyndina. Það er mikill möguleiki á því að þessi kraftur geti raungerst fyrr í mánuðinum og að lifa er að þora, og þetta er svo sannarlega tíminn elsku tvíburinn minn. Kossar og knús Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Inn í þessari tilfinningu getur þú dregið þig niður, bara vegna þess að það er ekki verið að púrra þig upp eða hrósa þér fyrir það sem þú átt sko virkilega skilið. Það er þannig að þú hlustar mest á þína eigin rödd. Kíktu núna í spegilinn og segðu við sjálfan þig: „mikið rosalega er ég heppinn að hanga með þér.“ Haltu svo áfram að hrósa þér eins og þú myndir hrósa þínum besta vini. Því að það er það sem þú að sjálfsögðu átt að vera, númer eitt í þínu lífi! Þú hefur á tilfinningunni að það sé ekki nógu skemmtilegt um að vera og tilfinningarnar geta borið þig ofurliði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburinn Allt mun breytast mjög snögglega í þessum mánuði. Hvern þú hittir, hvaða möguleika þú sérð og framkvæmir eða hvert þú ferð. Þú sérð þetta bara ekki nákvæmlega núna, en allt mögulegt mun tikka í boxið þitt, eitthvað nýtt og áhugavert í hverri viku. Ekki fara í fýlu þó að fólk í kringum þig getur verið drep leiðinlegt. Hugsaðu bara að þú hafir hvítan hjúp í kringum þig sem enginn kemst í gegnum nema að þú opnir hjúpinn fyrir þeim. Hugur þinn hefur þúsund sinnum meira afl til að framkvæma ótrúlegustu hluti. Þetta byrjar allt á einni hugsun og þegar þú færð sterka hugsun á þessu tímabili, þá sérstaklega í kring um tuttugasta til tuttugasta og áttunda nóvember, þá skaltu gera eitthvað í þeim málum til að ýta því af stað sem þig langar til að rætist. Með því til dæmis að hringja í einhvern sem gæti gefið þér ráð eða hjálpa þér til að skrifa niður eða teikna upp hvernig þú vilt raungera hugmyndina. Það er mikill möguleiki á því að þessi kraftur geti raungerst fyrr í mánuðinum og að lifa er að þora, og þetta er svo sannarlega tíminn elsku tvíburinn minn. Kossar og knús Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira