Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2024 14:02 Sanna Magdalena Mörtudóttur, leiðtogi Sósíalistaflokks Íslands. Vísir/anton Brink Þegar hún eignast maka skiptir kyn, litarháttur og trúarbrögð engu. En pólitískar skoðanir gera það. Þetta er eitt af því sem kemur í ljós í samtali Sindra Sindrasonar við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún vill verða þingmaður fyrir Sósíalistaflokkinn. Hún er fædd 3. maí 1992. Faðir hennar er frá Tansaníu og hefur aldrei komið til Íslands. Móðir Sönnu kynnist honum á Englandi. „Hann hefur mikið verið inn og út úr mínu lífi, því miður er hann ekki nægilega áreiðanlegur og svona ýmislegt sem hefur gengið á. Mér skilst að hann sé edrú í dag en ég hef ekki talað við hann síðan 2015, sem kemur til vegna erfiðra og krefjandi samskipta þar sem ég ákvað að standa með sjálfri mér,“ segir Sanna og heldur áfram. „Ég hafði alltaf haldið hurðinni opinni en þarna ákvað ég bara, nei, ég ætla ekki að taka þátt í einhverju svona. Hann gerði drama úr mjög litlu, kom illa fram, ásaka mann um hluti og í gegnum tíðina komið illa fram við mömmu mína sem hefur reynt að halda öllu opnu. Ég á sterka mömmu og mér finnst í raun ekkert vanta þó eitt foreldri sé ekki inni í myndinni.“ Hún segist ekki útiloka neitt ef faðir hennar myndi nálgast hana í dag og reyna mynda aftur samband við dóttur sína. Hér að neðan má sjá innslagið um Sönnu þar sem farið er yfir líf hennar, stefnumál í stjórnmálum og margt fleira. Ísland í dag Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Þetta er eitt af því sem kemur í ljós í samtali Sindra Sindrasonar við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún vill verða þingmaður fyrir Sósíalistaflokkinn. Hún er fædd 3. maí 1992. Faðir hennar er frá Tansaníu og hefur aldrei komið til Íslands. Móðir Sönnu kynnist honum á Englandi. „Hann hefur mikið verið inn og út úr mínu lífi, því miður er hann ekki nægilega áreiðanlegur og svona ýmislegt sem hefur gengið á. Mér skilst að hann sé edrú í dag en ég hef ekki talað við hann síðan 2015, sem kemur til vegna erfiðra og krefjandi samskipta þar sem ég ákvað að standa með sjálfri mér,“ segir Sanna og heldur áfram. „Ég hafði alltaf haldið hurðinni opinni en þarna ákvað ég bara, nei, ég ætla ekki að taka þátt í einhverju svona. Hann gerði drama úr mjög litlu, kom illa fram, ásaka mann um hluti og í gegnum tíðina komið illa fram við mömmu mína sem hefur reynt að halda öllu opnu. Ég á sterka mömmu og mér finnst í raun ekkert vanta þó eitt foreldri sé ekki inni í myndinni.“ Hún segist ekki útiloka neitt ef faðir hennar myndi nálgast hana í dag og reyna mynda aftur samband við dóttur sína. Hér að neðan má sjá innslagið um Sönnu þar sem farið er yfir líf hennar, stefnumál í stjórnmálum og margt fleira.
Ísland í dag Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira