Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2024 14:02 Sanna Magdalena Mörtudóttur, leiðtogi Sósíalistaflokks Íslands. Vísir/anton Brink Þegar hún eignast maka skiptir kyn, litarháttur og trúarbrögð engu. En pólitískar skoðanir gera það. Þetta er eitt af því sem kemur í ljós í samtali Sindra Sindrasonar við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún vill verða þingmaður fyrir Sósíalistaflokkinn. Hún er fædd 3. maí 1992. Faðir hennar er frá Tansaníu og hefur aldrei komið til Íslands. Móðir Sönnu kynnist honum á Englandi. „Hann hefur mikið verið inn og út úr mínu lífi, því miður er hann ekki nægilega áreiðanlegur og svona ýmislegt sem hefur gengið á. Mér skilst að hann sé edrú í dag en ég hef ekki talað við hann síðan 2015, sem kemur til vegna erfiðra og krefjandi samskipta þar sem ég ákvað að standa með sjálfri mér,“ segir Sanna og heldur áfram. „Ég hafði alltaf haldið hurðinni opinni en þarna ákvað ég bara, nei, ég ætla ekki að taka þátt í einhverju svona. Hann gerði drama úr mjög litlu, kom illa fram, ásaka mann um hluti og í gegnum tíðina komið illa fram við mömmu mína sem hefur reynt að halda öllu opnu. Ég á sterka mömmu og mér finnst í raun ekkert vanta þó eitt foreldri sé ekki inni í myndinni.“ Hún segist ekki útiloka neitt ef faðir hennar myndi nálgast hana í dag og reyna mynda aftur samband við dóttur sína. Hér að neðan má sjá innslagið um Sönnu þar sem farið er yfir líf hennar, stefnumál í stjórnmálum og margt fleira. Ísland í dag Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Þetta er eitt af því sem kemur í ljós í samtali Sindra Sindrasonar við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún vill verða þingmaður fyrir Sósíalistaflokkinn. Hún er fædd 3. maí 1992. Faðir hennar er frá Tansaníu og hefur aldrei komið til Íslands. Móðir Sönnu kynnist honum á Englandi. „Hann hefur mikið verið inn og út úr mínu lífi, því miður er hann ekki nægilega áreiðanlegur og svona ýmislegt sem hefur gengið á. Mér skilst að hann sé edrú í dag en ég hef ekki talað við hann síðan 2015, sem kemur til vegna erfiðra og krefjandi samskipta þar sem ég ákvað að standa með sjálfri mér,“ segir Sanna og heldur áfram. „Ég hafði alltaf haldið hurðinni opinni en þarna ákvað ég bara, nei, ég ætla ekki að taka þátt í einhverju svona. Hann gerði drama úr mjög litlu, kom illa fram, ásaka mann um hluti og í gegnum tíðina komið illa fram við mömmu mína sem hefur reynt að halda öllu opnu. Ég á sterka mömmu og mér finnst í raun ekkert vanta þó eitt foreldri sé ekki inni í myndinni.“ Hún segist ekki útiloka neitt ef faðir hennar myndi nálgast hana í dag og reyna mynda aftur samband við dóttur sína. Hér að neðan má sjá innslagið um Sönnu þar sem farið er yfir líf hennar, stefnumál í stjórnmálum og margt fleira.
Ísland í dag Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira