Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. nóvember 2024 18:00 Hin breska Charli xcx, fyrir miðju, átti stórkostlegt ár í tónlistinni. Beyonce og Kendrick Lamar eru öllu vanari því að vinna verðlaun fyrir list sína. vísir/getty Tilnefningar fyrir Grammy-verðlaunin árið 2025 liggja fyrir. Beyoncé er fær 11 tilnefningar fyrir plötuna Cowboy Carter og er þar með sá tónlistarmaður sem hefur fengið flest Grammy-verðlaun, eða 99 samtals. Tónlistarmennirnir Post Malone, Billie Eilish Kendrick Lamar og Charli XCX fá öll sjö tilnefningar, en sú síðastnefnda fær nú tilnefningu í fyrsta sinn eftir að plata hennar „BRAT“, sló í gegn í sumar. Taylor Swift, Sabrina Carpenter og Chapelle Roan fá sex tilefningar. Sabrina Carpenter fær þar á meðal tilnefningu sem besti nýi tónlistarmaðurinn. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari var tilnefndur fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastian Bach. „Goldberg er það stærsta sem ég hef gert á ævi minni,“ sagði Víkingur Heiðar þegar Vísir náði tali af honum síðdegis. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum, en listann í heild má nálgast hér: Upptaka ársins The Beatles - "Now and Then" Beyoncé - "Texas Hold ’Em" Billie Eilish - "Birds of a Feather" Chappell Roan - "Good Luck, Babe!" Charli XCX - "360" Kendrick Lamar - "Not Like Us" Sabrina Carpenter - "Espresso" Taylor Swift Featuring Post Malone - "Fortnight" Plata ársins André 3000 - "New Blue Sun" Beyoncé - "Cowboy Carter" Billie Eilish - "Hit Me Hard and Soft" Chappell Roan - "The Rise and Fall of a Midwest Princess" Charli XCX - "Brat" Jacob Collier - "Djesse Vol. 4" Sabrina Carpenter - "Short n’ Sweet" Taylor Swift - "The Tortured Poets Department" Lag ársins Beyoncé - "Texas Hold ’Em" Billie Eilish - "Birds of a Feather" Chappell Roan - "Good Luck, Babe!" Kendrick Lamar - "Not Like Us" Lady Gaga & Bruno Mars - "Die With a Smile" Sabrina Carpenter - "Please Please Please" Shaboozey - "A Bar Song (Tipsy)" Taylor Swift Featuring Post Malone - "Fortnight" Besti nýi tónlistarmaður Benson Boone Doechii Chappell Roan Khruangbin Raye Sabrina Carpenter Shaboozey Teddy Swims Besta popp-sóló-frammistaða Beyoncé - "Bodyguard" Billie Eilish - "Birds of a Feather" Chappell Roan - "Good Luck, Babe!" Charli XCX - "Apple" Sabrina Carpenter - "Espresso" Besta popp-dúó Ariana Grande, Brandy & Monica - "The Boy Is Mine" – Remix Beyoncé Featuring Post Malone - "Levii’s Jeans" Charli XCX & Billie Eilish - "Guess" Featuring Billie Eilish Gracie Abrams Featuring Taylor Swift - "Us." Lady Gaga & Bruno Mars - "Die With a Smile" Besta popp-söngplata Ariana Grande - "Eternal Sunshine" Billie Eilish - "Hit Me Hard and Soft" Chappell Roan - "The Rise and Fall of a Midwest Princess" Sabrina Carpenter - "Short n’ Sweet" Taylor Swift - "The Tortured Poets Department" Besta raftónlistarsmáskífa Disclosure - "She’s Gone, Dance On" Four Tet - "Loved" Fred Again.. & Baby Keem - "Leavemealone" Justice & Tame Impala - Neverender" Kaytranada Featuring Childish Gambino - "Witchy" Besta dans/raftónlistarplata Charli XCX - "Brat" Four Tet - "Three" Justice - "Hyperdrama" Kaytranada - "Timeless" Zedd - "Telos" Besta raftónlistarábreiða Charli XCX - "Von Dutch A. G. Cook Remix Featuring Addison Rae" Doechii & Kaytranada Featuring JT - "Alter Ego (Kaytranada Remix)" Julian Marley & Antaeus - "Jah Sees Them (Amapiano Remix)" Sabrina Carpenter - "Espresso (Mark Ronson x FNZ Working Late Remix)" Shaboozey & David Guetta - "A Bar Song (Tipsy) (Remix)" Besta rokklag The Black Keys - "Beautiful People (Stay High)" Green Day - "Dilemma" Idles - "Gift Horse" Pearl Jam - "Dark Matter" St. Vincent - "Broken Man" Besta rokkplata The Black Crowes - "Happiness Bastards" Fontaines D.C. - "Romance" Green Day - "Saviors" Idles - "Tangk" Jack White - "No Name" Pearl Jam - "Dark Matter" The Rolling Stones - "Hackney Diamonds" Besta R&B frammistaða Chris Brown - "Residuals" Coco Jones - "Here We Go (Uh Oh)" Jhené Aiko - "Guidance" Muni Long - "Made for Me (Live on BET)" SZA - "Saturn" Besta R&B lag Coco Jones - "Here We Go (Uh Oh)" Kehlani - "After Hours" Muni Long - "Ruined Me" SZA - "Saturn" Tems - "Burning" Besta R&B-plata Chris Brown - 11:11 (Deluxe) Lalah Hathaway - Vantablack Lucky Daye - Algorithm Muni Long - Revenge Usher - Coming Home Best rapp-frammstaða Cardi B - Enough (Miami) Common & Pete Rock Featuring Posdnuos - When the Sun Shines Again Doechii - Nissan Altima Eminem - Houdini Future, Metro Boomin & Kendrick Lamar - Like That Glorilla - Yeah Glo! Kendrick Lamar - Not Like Us Besta rapplag Future, Metro Boomin & Kendrick Lamar - Like That Glorilla - Yeah Glo! Kendrick Lamar - Not Like Us Rapsody & Hit-Boy - Asteroids ¥$, Kanye West, Ty Dolla $ign & Rich the Kid Featuring Playboi Carti - Carnival Besta rappplata Common & Pete Rock - The Auditorium Vol. 1 Doechii - Alligator Bites Never Heal Eminem - The Death of Slim Shady (Coup de Grâce) Future & Metro Boomin - We Don’t Trust You J. Cole - Might Delete Later Besta kántrílag Beyoncé - Texas Hold ’Em Jelly Roll - I Am Not Okay Kacey Musgraves - The Architect Post Malone Featuring Morgan Wallen - I Had Some Help Shaboozey - A Bar Song (Tipsy) Besta kántríplata Beyoncé - Cowboy Carter Chris Stapleton - Higher Kacey Musgraves - Deeper Well Lainey Wilson - Whirlwind Post Malone - F-1 Trillion Besta tónlistarmyndband A$AP Rocky - Tailor Swif Charli XCX - 360 Eminem - Houdini Kendrick Lamar - Not Like Us Taylor Swift Featuring Post Malone - Fortnight Besta tónlistarsóló í flokki klassískrar tónlistar Andy Akiho - Akiho: Longing Curtis J Stewart, James Blachly & Experiential Orchestra - Perry: Concerto for Violin and Orchestra Mak Grgić & Ensemble Dissonance - Entourer Seth Parker Woods - Eastman The Holy Presence of Joan d’Arc Víkingur Ólafsson - J. S. Bach: Goldberg Variations Tónlist Grammy-verðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Laufey Lín tilnefnd til Grammy-verðlauna 10. nóvember 2023 17:47 Risastór sigur fyrir íslenskt menningarlíf Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra fylgdist grannt með gangi mála í Grammy-verðlaunaafhendingu í gærkvöldi og hún var að vonum ánægð með sigur Laufeyjar sem um leið er sigur íslensku þjóðarinnar. 5. febrúar 2024 10:00 Best klæddu á Grammys: Laufey skein skært í Chanel Grammy verðlaunin fóru fram í 66. skipti í gærkvöldi með pomp og prakt í Crypto höllinni í Los Angeles. Stjörnurnar glitruðu á rauða dreglinum í sínu allra fínasta pússi og þar á meðal voru Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín og Ólafur Arnalds, sem hlaut tilnefningu. 5. febrúar 2024 12:46 Laufey hlaut Grammy-verðlaun Laufey Lín Jónsdóttir hlaut Grammy-verðlaun í kvöld í flokki hefðbundinnar popptónlistar, fyrir breiðskífu sína Bewitched. 4. febrúar 2024 22:44 Konur í aðalhlutverki á Grammy-hátíðinni í kvöld Grammy verðlaunahátíðin fer fram í 66. sinn í kvöld. Hátíðin fer fram í Crypto-höllinni í Los Angeles. Tveir íslenskir tónlistarmenn eru tilnefndir, Laufey Lín og Ólafur Arnalds. 4. febrúar 2024 12:32 Víkingur Heiðar á fyrstu tónleikunum Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að fyrstu tónleikarnir í tónlistarhúsinu Hörpu fara fram í kvöld. 4. maí 2011 22:46 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Sjá meira
Tónlistarmennirnir Post Malone, Billie Eilish Kendrick Lamar og Charli XCX fá öll sjö tilnefningar, en sú síðastnefnda fær nú tilnefningu í fyrsta sinn eftir að plata hennar „BRAT“, sló í gegn í sumar. Taylor Swift, Sabrina Carpenter og Chapelle Roan fá sex tilefningar. Sabrina Carpenter fær þar á meðal tilnefningu sem besti nýi tónlistarmaðurinn. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari var tilnefndur fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastian Bach. „Goldberg er það stærsta sem ég hef gert á ævi minni,“ sagði Víkingur Heiðar þegar Vísir náði tali af honum síðdegis. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum, en listann í heild má nálgast hér: Upptaka ársins The Beatles - "Now and Then" Beyoncé - "Texas Hold ’Em" Billie Eilish - "Birds of a Feather" Chappell Roan - "Good Luck, Babe!" Charli XCX - "360" Kendrick Lamar - "Not Like Us" Sabrina Carpenter - "Espresso" Taylor Swift Featuring Post Malone - "Fortnight" Plata ársins André 3000 - "New Blue Sun" Beyoncé - "Cowboy Carter" Billie Eilish - "Hit Me Hard and Soft" Chappell Roan - "The Rise and Fall of a Midwest Princess" Charli XCX - "Brat" Jacob Collier - "Djesse Vol. 4" Sabrina Carpenter - "Short n’ Sweet" Taylor Swift - "The Tortured Poets Department" Lag ársins Beyoncé - "Texas Hold ’Em" Billie Eilish - "Birds of a Feather" Chappell Roan - "Good Luck, Babe!" Kendrick Lamar - "Not Like Us" Lady Gaga & Bruno Mars - "Die With a Smile" Sabrina Carpenter - "Please Please Please" Shaboozey - "A Bar Song (Tipsy)" Taylor Swift Featuring Post Malone - "Fortnight" Besti nýi tónlistarmaður Benson Boone Doechii Chappell Roan Khruangbin Raye Sabrina Carpenter Shaboozey Teddy Swims Besta popp-sóló-frammistaða Beyoncé - "Bodyguard" Billie Eilish - "Birds of a Feather" Chappell Roan - "Good Luck, Babe!" Charli XCX - "Apple" Sabrina Carpenter - "Espresso" Besta popp-dúó Ariana Grande, Brandy & Monica - "The Boy Is Mine" – Remix Beyoncé Featuring Post Malone - "Levii’s Jeans" Charli XCX & Billie Eilish - "Guess" Featuring Billie Eilish Gracie Abrams Featuring Taylor Swift - "Us." Lady Gaga & Bruno Mars - "Die With a Smile" Besta popp-söngplata Ariana Grande - "Eternal Sunshine" Billie Eilish - "Hit Me Hard and Soft" Chappell Roan - "The Rise and Fall of a Midwest Princess" Sabrina Carpenter - "Short n’ Sweet" Taylor Swift - "The Tortured Poets Department" Besta raftónlistarsmáskífa Disclosure - "She’s Gone, Dance On" Four Tet - "Loved" Fred Again.. & Baby Keem - "Leavemealone" Justice & Tame Impala - Neverender" Kaytranada Featuring Childish Gambino - "Witchy" Besta dans/raftónlistarplata Charli XCX - "Brat" Four Tet - "Three" Justice - "Hyperdrama" Kaytranada - "Timeless" Zedd - "Telos" Besta raftónlistarábreiða Charli XCX - "Von Dutch A. G. Cook Remix Featuring Addison Rae" Doechii & Kaytranada Featuring JT - "Alter Ego (Kaytranada Remix)" Julian Marley & Antaeus - "Jah Sees Them (Amapiano Remix)" Sabrina Carpenter - "Espresso (Mark Ronson x FNZ Working Late Remix)" Shaboozey & David Guetta - "A Bar Song (Tipsy) (Remix)" Besta rokklag The Black Keys - "Beautiful People (Stay High)" Green Day - "Dilemma" Idles - "Gift Horse" Pearl Jam - "Dark Matter" St. Vincent - "Broken Man" Besta rokkplata The Black Crowes - "Happiness Bastards" Fontaines D.C. - "Romance" Green Day - "Saviors" Idles - "Tangk" Jack White - "No Name" Pearl Jam - "Dark Matter" The Rolling Stones - "Hackney Diamonds" Besta R&B frammistaða Chris Brown - "Residuals" Coco Jones - "Here We Go (Uh Oh)" Jhené Aiko - "Guidance" Muni Long - "Made for Me (Live on BET)" SZA - "Saturn" Besta R&B lag Coco Jones - "Here We Go (Uh Oh)" Kehlani - "After Hours" Muni Long - "Ruined Me" SZA - "Saturn" Tems - "Burning" Besta R&B-plata Chris Brown - 11:11 (Deluxe) Lalah Hathaway - Vantablack Lucky Daye - Algorithm Muni Long - Revenge Usher - Coming Home Best rapp-frammstaða Cardi B - Enough (Miami) Common & Pete Rock Featuring Posdnuos - When the Sun Shines Again Doechii - Nissan Altima Eminem - Houdini Future, Metro Boomin & Kendrick Lamar - Like That Glorilla - Yeah Glo! Kendrick Lamar - Not Like Us Besta rapplag Future, Metro Boomin & Kendrick Lamar - Like That Glorilla - Yeah Glo! Kendrick Lamar - Not Like Us Rapsody & Hit-Boy - Asteroids ¥$, Kanye West, Ty Dolla $ign & Rich the Kid Featuring Playboi Carti - Carnival Besta rappplata Common & Pete Rock - The Auditorium Vol. 1 Doechii - Alligator Bites Never Heal Eminem - The Death of Slim Shady (Coup de Grâce) Future & Metro Boomin - We Don’t Trust You J. Cole - Might Delete Later Besta kántrílag Beyoncé - Texas Hold ’Em Jelly Roll - I Am Not Okay Kacey Musgraves - The Architect Post Malone Featuring Morgan Wallen - I Had Some Help Shaboozey - A Bar Song (Tipsy) Besta kántríplata Beyoncé - Cowboy Carter Chris Stapleton - Higher Kacey Musgraves - Deeper Well Lainey Wilson - Whirlwind Post Malone - F-1 Trillion Besta tónlistarmyndband A$AP Rocky - Tailor Swif Charli XCX - 360 Eminem - Houdini Kendrick Lamar - Not Like Us Taylor Swift Featuring Post Malone - Fortnight Besta tónlistarsóló í flokki klassískrar tónlistar Andy Akiho - Akiho: Longing Curtis J Stewart, James Blachly & Experiential Orchestra - Perry: Concerto for Violin and Orchestra Mak Grgić & Ensemble Dissonance - Entourer Seth Parker Woods - Eastman The Holy Presence of Joan d’Arc Víkingur Ólafsson - J. S. Bach: Goldberg Variations
Tónlist Grammy-verðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Laufey Lín tilnefnd til Grammy-verðlauna 10. nóvember 2023 17:47 Risastór sigur fyrir íslenskt menningarlíf Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra fylgdist grannt með gangi mála í Grammy-verðlaunaafhendingu í gærkvöldi og hún var að vonum ánægð með sigur Laufeyjar sem um leið er sigur íslensku þjóðarinnar. 5. febrúar 2024 10:00 Best klæddu á Grammys: Laufey skein skært í Chanel Grammy verðlaunin fóru fram í 66. skipti í gærkvöldi með pomp og prakt í Crypto höllinni í Los Angeles. Stjörnurnar glitruðu á rauða dreglinum í sínu allra fínasta pússi og þar á meðal voru Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín og Ólafur Arnalds, sem hlaut tilnefningu. 5. febrúar 2024 12:46 Laufey hlaut Grammy-verðlaun Laufey Lín Jónsdóttir hlaut Grammy-verðlaun í kvöld í flokki hefðbundinnar popptónlistar, fyrir breiðskífu sína Bewitched. 4. febrúar 2024 22:44 Konur í aðalhlutverki á Grammy-hátíðinni í kvöld Grammy verðlaunahátíðin fer fram í 66. sinn í kvöld. Hátíðin fer fram í Crypto-höllinni í Los Angeles. Tveir íslenskir tónlistarmenn eru tilnefndir, Laufey Lín og Ólafur Arnalds. 4. febrúar 2024 12:32 Víkingur Heiðar á fyrstu tónleikunum Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að fyrstu tónleikarnir í tónlistarhúsinu Hörpu fara fram í kvöld. 4. maí 2011 22:46 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Sjá meira
Risastór sigur fyrir íslenskt menningarlíf Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra fylgdist grannt með gangi mála í Grammy-verðlaunaafhendingu í gærkvöldi og hún var að vonum ánægð með sigur Laufeyjar sem um leið er sigur íslensku þjóðarinnar. 5. febrúar 2024 10:00
Best klæddu á Grammys: Laufey skein skært í Chanel Grammy verðlaunin fóru fram í 66. skipti í gærkvöldi með pomp og prakt í Crypto höllinni í Los Angeles. Stjörnurnar glitruðu á rauða dreglinum í sínu allra fínasta pússi og þar á meðal voru Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín og Ólafur Arnalds, sem hlaut tilnefningu. 5. febrúar 2024 12:46
Laufey hlaut Grammy-verðlaun Laufey Lín Jónsdóttir hlaut Grammy-verðlaun í kvöld í flokki hefðbundinnar popptónlistar, fyrir breiðskífu sína Bewitched. 4. febrúar 2024 22:44
Konur í aðalhlutverki á Grammy-hátíðinni í kvöld Grammy verðlaunahátíðin fer fram í 66. sinn í kvöld. Hátíðin fer fram í Crypto-höllinni í Los Angeles. Tveir íslenskir tónlistarmenn eru tilnefndir, Laufey Lín og Ólafur Arnalds. 4. febrúar 2024 12:32
Víkingur Heiðar á fyrstu tónleikunum Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að fyrstu tónleikarnir í tónlistarhúsinu Hörpu fara fram í kvöld. 4. maí 2011 22:46