Dusty og Saga ósigruð í BLAST-undankeppninni Snorri Már Vagnsson skrifar 14. nóvember 2023 22:59 Dom og Eddezenn, leikmenn Saga og Dusty. Tvær umferðir fóru fram í íslenska BLAST-umspilinu í Counter-Strike í kvöld. Öll lið Ljósleiðaradeildarinnar voru skráð til leiks og mættu þau öll til leiks í kvöld. Fyrri umferð kvöldsins var spiluð kl. 19:00 og fóru allir leikir fram á sama tíma. Úrslit fyrstu umferðar: Þór 7-13 SagaÁrmann 13-3 AtlanticNOCCO Dusty 13-5 ÍAFH 11-13 Young Prodigies Sigurlið fyrri umferðar mættu svo hvoru öðru og spiluðu þá tapliðin upp á að halda sér í keppninni. Viðureignir seinni umferðar voru allar spilaðar í BO3, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur í viðureigninni. Úrslit annarrar umferðar: Young Prodigies 0-2 NOCCO DustyÞór 2-AtlanticSaga 2-0 ÁrmannFH 2-0 FH Dusty og Saga sigruðu alla leiki sína í báðum umferðum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum á laugardaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Fimmtudaginn 16. nóvember mætast svo FH-Young Prodigies og Ármann-Þór og berjast liðin þá um að fá að mæta Sögu og Dusty í undanúrslitum. Fylgjast má með stöðu undankeppninnar hér. Rafíþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti
Úrslit fyrstu umferðar: Þór 7-13 SagaÁrmann 13-3 AtlanticNOCCO Dusty 13-5 ÍAFH 11-13 Young Prodigies Sigurlið fyrri umferðar mættu svo hvoru öðru og spiluðu þá tapliðin upp á að halda sér í keppninni. Viðureignir seinni umferðar voru allar spilaðar í BO3, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur í viðureigninni. Úrslit annarrar umferðar: Young Prodigies 0-2 NOCCO DustyÞór 2-AtlanticSaga 2-0 ÁrmannFH 2-0 FH Dusty og Saga sigruðu alla leiki sína í báðum umferðum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum á laugardaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Fimmtudaginn 16. nóvember mætast svo FH-Young Prodigies og Ármann-Þór og berjast liðin þá um að fá að mæta Sögu og Dusty í undanúrslitum. Fylgjast má með stöðu undankeppninnar hér.
Rafíþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti