Úrslitadagur í undankeppni BLAST: Þrír leikir í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 19. nóvember 2023 17:46 Aðeins fjögur lið eru eftir í keppninni. Rafíþróttasamband Íslands Fjögur lið mæta til leiks í kvöld í BLAST-undankeppninni. Undanúrslitin hefjast kl. 18:00 með viðureignum Saga gegn Young Prodigies og NOCCO Dusty gegn Þór. Undanúrslitin eru BO3 og þurfa liðin því að sigra tvo leiki til að tryggja sig í úrslit. Úrslitin hefjast svo kl. 20:00 og kemur þá í ljós hvaða lið sigrar undankeppnina. Úrslitaleikurinn er jafnframt spilaður eftir BO3-kerfi og því æsispennandi kvöld í vændum. Fylgjast má með úrslitakvöldinu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn
Úrslitin hefjast svo kl. 20:00 og kemur þá í ljós hvaða lið sigrar undankeppnina. Úrslitaleikurinn er jafnframt spilaður eftir BO3-kerfi og því æsispennandi kvöld í vændum. Fylgjast má með úrslitakvöldinu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn