Saga komið fram úr FH eftir æsispennandi lokalotur Snorri Már Vagnsson skrifar 30. nóvember 2023 22:45 Rafíþróttasamband Íslands Saga hafði sigur gegn FH í spennandi leik á Mirage í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. FH fóru betur af stað í leiknum og sigruðu fyrstu fjórar loturnar. Saga sigraði tvær lotur í röð en tókst að jafna leikinn í tíundu lotu í stöðuna 5-5. Liðin deildu hinum lotum fyrri hálfleiksins með sér og liðin fóru því jöfn inn í hálfleik. Staðan í hálfleik: 6-6 FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik eins og þann fyrri og sigruðu fyrstu loturnar. FH komst í stöðuna 10-6 áður en Saga fundu loks taktinn að nýju og sigruðu 5 lotur í röð og tóku forystuna í fyrsta sinn, 10-11. Saga gaf ekkert eftir og komust í 10-12 en FH minnkaði muninn í 11-12 og FH með möguleika á framlengingu. Saga misstu þó ekki taktinn og fundu loks sigurinn eftir vægast sagt hetjulega framistöðu. Lokatölur: 10-13 Saga eru því orðið jafnt FH-ingum á stigum og bæði lið með tíu stig. Saga hafa þó betri lotutölu og eru því búnir að taka fram úr FH. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti
FH fóru betur af stað í leiknum og sigruðu fyrstu fjórar loturnar. Saga sigraði tvær lotur í röð en tókst að jafna leikinn í tíundu lotu í stöðuna 5-5. Liðin deildu hinum lotum fyrri hálfleiksins með sér og liðin fóru því jöfn inn í hálfleik. Staðan í hálfleik: 6-6 FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik eins og þann fyrri og sigruðu fyrstu loturnar. FH komst í stöðuna 10-6 áður en Saga fundu loks taktinn að nýju og sigruðu 5 lotur í röð og tóku forystuna í fyrsta sinn, 10-11. Saga gaf ekkert eftir og komust í 10-12 en FH minnkaði muninn í 11-12 og FH með möguleika á framlengingu. Saga misstu þó ekki taktinn og fundu loks sigurinn eftir vægast sagt hetjulega framistöðu. Lokatölur: 10-13 Saga eru því orðið jafnt FH-ingum á stigum og bæði lið með tíu stig. Saga hafa þó betri lotutölu og eru því búnir að taka fram úr FH.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti