Systur jólasveinanna komnar til byggða Lovísa Arnardóttir skrifar 4. desember 2023 11:26 Flotsokka, Taska og Leppatuska eru fyrirferðarmiklar og háværar, dálítið varasamar en líka ógurlega skemmtilegar. Mynd/Ívar Brynjólfsson Jólaskellurnar Leppatuska, Taska og Flotsokka komu til bæjar í gær og heimsóttu Þjóðminjasafnið ásamt foreldrum sínum, Grýlu og Leppalúða. Þær mæta svo hver af annarri dagana 16., 17. og 23. desember með bræðrum sínum, alltaf klukkan 11. Jólaskellurnar eru systur jólasveinanna og hafa í áraraðir komið til byggða en enginn hefur tekið neitt sérstaklega eftir þeim. Í vor þegar tekið var til á Þjóðminjasafninu fundust vísur í ævafornu handriti þar sem minnst er á systurnar. Taska skreytir tréð. Mynd/Ívar Brynjólfsson „Íslensku jólasveinarnir eru hluti af okkar menningararfi, við þekkjum flest þessa þréttan sem koma dagana fyrir jól og gefa stilltum börnum í skóinn en þeir eiga fjöldamörg systkini, til dæmis Flotsokku, Tösku og Leppatusku,“ segir Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs á Þjóðminjasafninu í samtali við fréttastofu. Leppalúði spjallaði við gestina. Mynd/Ívar Brynjólfsson Flotsokka er sólgin í flot og safnar því í sokkana sína, Leppatuska er nefnd eftir Leppalúða föður sínum en hún hefur í gegnum tíðina þrifið upp sóðaskapinn eftir pabba sinn í Grýluhelli og er komin með hálfgerða hreingerningaráráttu. Grýla mætti með stelpunum. Mynd/Ívar Brynjólfsson Taska elskar allt sem glitrar og hefur sankað að sér allskonar dóti í gegnum tíðina, hún er til að mynda sérstaklega veik fyrir jólaskrauti. Það var fjölmennt á Þjóðminjasafninu þegar stúlkurnar heimsóttu safnið í gær. Mynd/Ívar Brynjólfsson „Það var mikið húllumhæ á Þjóðminjasafninu í gær þegar systurnar koma hingað ásamt Grylu og Leppalúða, mömmu sinni og pabba. Það var ótrúlega skemmtilegt,“ segir Kristín. Jól Söfn Jólasveinar Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Jólaskellurnar eru systur jólasveinanna og hafa í áraraðir komið til byggða en enginn hefur tekið neitt sérstaklega eftir þeim. Í vor þegar tekið var til á Þjóðminjasafninu fundust vísur í ævafornu handriti þar sem minnst er á systurnar. Taska skreytir tréð. Mynd/Ívar Brynjólfsson „Íslensku jólasveinarnir eru hluti af okkar menningararfi, við þekkjum flest þessa þréttan sem koma dagana fyrir jól og gefa stilltum börnum í skóinn en þeir eiga fjöldamörg systkini, til dæmis Flotsokku, Tösku og Leppatusku,“ segir Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs á Þjóðminjasafninu í samtali við fréttastofu. Leppalúði spjallaði við gestina. Mynd/Ívar Brynjólfsson Flotsokka er sólgin í flot og safnar því í sokkana sína, Leppatuska er nefnd eftir Leppalúða föður sínum en hún hefur í gegnum tíðina þrifið upp sóðaskapinn eftir pabba sinn í Grýluhelli og er komin með hálfgerða hreingerningaráráttu. Grýla mætti með stelpunum. Mynd/Ívar Brynjólfsson Taska elskar allt sem glitrar og hefur sankað að sér allskonar dóti í gegnum tíðina, hún er til að mynda sérstaklega veik fyrir jólaskrauti. Það var fjölmennt á Þjóðminjasafninu þegar stúlkurnar heimsóttu safnið í gær. Mynd/Ívar Brynjólfsson „Það var mikið húllumhæ á Þjóðminjasafninu í gær þegar systurnar koma hingað ásamt Grylu og Leppalúða, mömmu sinni og pabba. Það var ótrúlega skemmtilegt,“ segir Kristín.
Jól Söfn Jólasveinar Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira