Njóttu aðventunnar að hætti Lindu Pé Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. desember 2023 15:46 Linda Pé hefur lært að meta litlu hlutina á aðventunni. Skjáskot Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning og athafnakona, hvetur fólk að huga að því hvernig það verji tíma sínum á aðventunni. Hún kveðst mikið desemberbarn sem hefur lært að einföldu stundirnar gefa henni mest. „Ég er og hef alltaf verið mikið desemberbarn. Ég á afmæli á þessum mánuði og reyndar við öll systkinin. Ég hef alltaf haldið mikið upp á þennan tíma og aðventan er sá tími sem ég fyllist þakklæti og veit ekkert betra en að vera heima með fólkinu mínu í rólegheitum,“ segir Linda í færslu á Instagram. Að sögn Lindu hefur hún tileinkað sér rólegheit á aðventunni þrátt fyrir að hún þrífist vel í krefjandi verkefnum. „Að njóta þess að slaka á og vera í núinu með góða bók, kertaljós og notalega tónlist er eitthvað sem ég elska. Ég hef lært að mínar bestu stundir eru í raun afar einfaldar en gefa mér svo mikið.“ Hlaupum of hratt í desember Linda hvetur fylgjendur sína að huga að því hvernig þeir vilja verja aðventunni. „Okkur hættir til að hlaupa svo hratt í gegnum þennan tíma til að haka í box sem einhver annar bjó til. Skilgreindu fyrir sjálfan þig hvernig þú vilt verja þessum tíma og hvað þú vilt láta skipta þig máli“ View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Jól Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Sjá meira
„Ég er og hef alltaf verið mikið desemberbarn. Ég á afmæli á þessum mánuði og reyndar við öll systkinin. Ég hef alltaf haldið mikið upp á þennan tíma og aðventan er sá tími sem ég fyllist þakklæti og veit ekkert betra en að vera heima með fólkinu mínu í rólegheitum,“ segir Linda í færslu á Instagram. Að sögn Lindu hefur hún tileinkað sér rólegheit á aðventunni þrátt fyrir að hún þrífist vel í krefjandi verkefnum. „Að njóta þess að slaka á og vera í núinu með góða bók, kertaljós og notalega tónlist er eitthvað sem ég elska. Ég hef lært að mínar bestu stundir eru í raun afar einfaldar en gefa mér svo mikið.“ Hlaupum of hratt í desember Linda hvetur fylgjendur sína að huga að því hvernig þeir vilja verja aðventunni. „Okkur hættir til að hlaupa svo hratt í gegnum þennan tíma til að haka í box sem einhver annar bjó til. Skilgreindu fyrir sjálfan þig hvernig þú vilt verja þessum tíma og hvað þú vilt láta skipta þig máli“ View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape)
Jól Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Sjá meira