Nauðsynlegt að nýr viti verði byggður Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. desember 2023 22:24 Gjögurviti var reistur árið 1921. Litli Hjalli Gjögurviti við Strandir í Árneshreppi er fallinn. Vitavörður telur líklegt að óveður seinni partinn í gær hafi gert út af við vitann, sem hafði staðið í rúma öld. Hann segir nauðsynlegt að nýr viti verði reistur hið snarasta. Á Litla Hjalla, fréttavef frá Árnesi, kemur fram að starfsmenn Gjögurflugvallar hafi uppgötvað að vitinn væri fallinn þegar þeir komu til vinnu í morgun. Þá segir að grindin hafi verið orðin mjög ryðguð og sums staðar nærri ryðbrunnin í sundur. „Ég átti von á að þetta myndi ske hvenær sem væri,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson eftirlitsmaður vitans í samtali við Vísi, aðspurður hvort hann hafi búist við falli vitans. Hann segir stálgrindinni ekki hafa verið haldið við í langan tíma, hið minnsta síðan árið 1995. Vitinn hefði farið að ryðga og eitt sinn hafi eldingu slegið niður í hann. Jón segir ljósabúnaði vitans hafa verið vel haldið við en stálgrindinni ekki. Litli Hjalli Jón segir nauðsynlegt að nýr viti sé byggður til þess að hægt sé að veita skipum þá þjónustu sem hann hefur gert. Vegna skerja sé mikilvægt að Gjögurviti sé starfandi svo hægt sé að leiðbeina skipum sem eiga leið hjá rétta leið. „Það er ekki nóg að hafa ljós ef grindin stendur ekki,“ segir Jón. Árneshreppur Vitar Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira
Á Litla Hjalla, fréttavef frá Árnesi, kemur fram að starfsmenn Gjögurflugvallar hafi uppgötvað að vitinn væri fallinn þegar þeir komu til vinnu í morgun. Þá segir að grindin hafi verið orðin mjög ryðguð og sums staðar nærri ryðbrunnin í sundur. „Ég átti von á að þetta myndi ske hvenær sem væri,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson eftirlitsmaður vitans í samtali við Vísi, aðspurður hvort hann hafi búist við falli vitans. Hann segir stálgrindinni ekki hafa verið haldið við í langan tíma, hið minnsta síðan árið 1995. Vitinn hefði farið að ryðga og eitt sinn hafi eldingu slegið niður í hann. Jón segir ljósabúnaði vitans hafa verið vel haldið við en stálgrindinni ekki. Litli Hjalli Jón segir nauðsynlegt að nýr viti sé byggður til þess að hægt sé að veita skipum þá þjónustu sem hann hefur gert. Vegna skerja sé mikilvægt að Gjögurviti sé starfandi svo hægt sé að leiðbeina skipum sem eiga leið hjá rétta leið. „Það er ekki nóg að hafa ljós ef grindin stendur ekki,“ segir Jón.
Árneshreppur Vitar Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira