Nauðsynlegt að nýr viti verði byggður Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. desember 2023 22:24 Gjögurviti var reistur árið 1921. Litli Hjalli Gjögurviti við Strandir í Árneshreppi er fallinn. Vitavörður telur líklegt að óveður seinni partinn í gær hafi gert út af við vitann, sem hafði staðið í rúma öld. Hann segir nauðsynlegt að nýr viti verði reistur hið snarasta. Á Litla Hjalla, fréttavef frá Árnesi, kemur fram að starfsmenn Gjögurflugvallar hafi uppgötvað að vitinn væri fallinn þegar þeir komu til vinnu í morgun. Þá segir að grindin hafi verið orðin mjög ryðguð og sums staðar nærri ryðbrunnin í sundur. „Ég átti von á að þetta myndi ske hvenær sem væri,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson eftirlitsmaður vitans í samtali við Vísi, aðspurður hvort hann hafi búist við falli vitans. Hann segir stálgrindinni ekki hafa verið haldið við í langan tíma, hið minnsta síðan árið 1995. Vitinn hefði farið að ryðga og eitt sinn hafi eldingu slegið niður í hann. Jón segir ljósabúnaði vitans hafa verið vel haldið við en stálgrindinni ekki. Litli Hjalli Jón segir nauðsynlegt að nýr viti sé byggður til þess að hægt sé að veita skipum þá þjónustu sem hann hefur gert. Vegna skerja sé mikilvægt að Gjögurviti sé starfandi svo hægt sé að leiðbeina skipum sem eiga leið hjá rétta leið. „Það er ekki nóg að hafa ljós ef grindin stendur ekki,“ segir Jón. Árneshreppur Vitar Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Sjá meira
Á Litla Hjalla, fréttavef frá Árnesi, kemur fram að starfsmenn Gjögurflugvallar hafi uppgötvað að vitinn væri fallinn þegar þeir komu til vinnu í morgun. Þá segir að grindin hafi verið orðin mjög ryðguð og sums staðar nærri ryðbrunnin í sundur. „Ég átti von á að þetta myndi ske hvenær sem væri,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson eftirlitsmaður vitans í samtali við Vísi, aðspurður hvort hann hafi búist við falli vitans. Hann segir stálgrindinni ekki hafa verið haldið við í langan tíma, hið minnsta síðan árið 1995. Vitinn hefði farið að ryðga og eitt sinn hafi eldingu slegið niður í hann. Jón segir ljósabúnaði vitans hafa verið vel haldið við en stálgrindinni ekki. Litli Hjalli Jón segir nauðsynlegt að nýr viti sé byggður til þess að hægt sé að veita skipum þá þjónustu sem hann hefur gert. Vegna skerja sé mikilvægt að Gjögurviti sé starfandi svo hægt sé að leiðbeina skipum sem eiga leið hjá rétta leið. „Það er ekki nóg að hafa ljós ef grindin stendur ekki,“ segir Jón.
Árneshreppur Vitar Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Sjá meira