Plastbarkamálið, PISA-könnunin og pólitíkin Árni Sæberg skrifar 17. desember 2023 09:41 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þórdís Sigurðardóttir, forstöðumaður hinnar umdeildu Menntmálastofnunar mætir á Sprengisand og ræðir niðurstöður PISA-könnunarinnar, afleiðingar þeirra og kröfur um umbætur. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður ræðir málefni ítalska læknisins Paolos Macchiarinis en hann fer með mál ekkju eins þeirra sjúklinga sem létust eftir að Macchiarini græddi í hann plastbarka - aðgerð sem síðar hefur verið kölluð eitt mesta hneyksli læknisfræðinnar. Landspítalinn tengdist þessu máli eins og kunnugt er og hefur nú viðurkennt skaðabótaskyldu íslenska ríkisins. Þau Bryndís Haraldsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir ætla að ræða helstu pólitísku tíðindi ólguársins 2023 - hvalinn og laxinn og Íslandsbanka og fylgishrun ríkisstjórnarflokkanna svo eitthvað sé nefnt. Í lok þáttar kemur Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, en hún hefur fyrir hönd samtakanna kraftist þess að sett verði lög á aðgerðir flugumferðarstjóra og það umsvifalaust. Þáttinn má heyra í beinni í spilaranum hér að neðan: Sprengisandur Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Sjá meira
Sigurður G. Guðjónsson lögmaður ræðir málefni ítalska læknisins Paolos Macchiarinis en hann fer með mál ekkju eins þeirra sjúklinga sem létust eftir að Macchiarini græddi í hann plastbarka - aðgerð sem síðar hefur verið kölluð eitt mesta hneyksli læknisfræðinnar. Landspítalinn tengdist þessu máli eins og kunnugt er og hefur nú viðurkennt skaðabótaskyldu íslenska ríkisins. Þau Bryndís Haraldsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir ætla að ræða helstu pólitísku tíðindi ólguársins 2023 - hvalinn og laxinn og Íslandsbanka og fylgishrun ríkisstjórnarflokkanna svo eitthvað sé nefnt. Í lok þáttar kemur Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, en hún hefur fyrir hönd samtakanna kraftist þess að sett verði lög á aðgerðir flugumferðarstjóra og það umsvifalaust. Þáttinn má heyra í beinni í spilaranum hér að neðan:
Sprengisandur Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Sjá meira