Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. desember 2023 08:25 Opnunartíma ýmissa verslana í dag má nálgast hér. Vísir/Vilhelm Aðfangadagur jóla er runninn upp. Nú fer hver að verða síðastur að kaupa síðustu hráefnin í sósuna og síðustu jólagjöfina. Þá er gott að vita hvar er opið og hversu lengi. Fyrir þá sem vilja ljúka öllum verkefnum dagsins án þess að þurfa tvisvar að finna bílastæði er opið í Kringlunni og Smáralind milli 10 og 13. Á Glerártorgi er opið frá 10 til 12. Í Firðinum í Hafnarfirði er opið milli klukkan 11 og 13. Opið er í flestum matvöruverslunum í dag, fyrir þá sem enn eiga eftir að versla í matinn er opið í verslunum Bónus frá 10 til 14. Í verslunum Hagkaupa í Kringlunni og Smáralind er opið frá 9 til 14 en í Skeifunni, Garðabæ, á Akureyri, á Eiðistorgi og í Spönginni er opið til klukkan 16. Verslanir Krónunnar verða opnar frá 9 til 15, að utanskilinni versluninni í Borgartúni sem er opin frá 8 til 15. Í verslunum Nettó opnar opnar ýmist klukkan 8, 9 eða 10 en lokar í öllu falli klukkan 14. Í Fjarðarkaupum er opið frá 9 til 12:30. Fyrir þá sem eru á allra síðustu stundu er víða opið í Krambúðinni til klukkan 16 og í verslunum Extra til klukkan 17. Venju samkvæmt er lokað í ÁTVR á sunnudögum og þar er aðfangadagur engin undantekning. Þá er lokað í ríkinu á jóladag og annan í jólum. Næst verður opið á miðvikudag. Fram til klukkan eitt komast íbúar höfuðborgarinnar í sund. Þó er lokað í Dalslaug, Grafarvogslaug og Árbæjarlaug. Hér er hægt að sjá opnunartíma sundlauga víða um landið í dag og næstu daga. Strætisvagnar aka samkvæmt sunnudagsáætlun á höfuðborgarsvæðinu. Síðustu ferðir leggja af stað um þrjúleytið. Enginn akstur verður á innanbæjarvögnum í Reykjanesbæ og á Akureyri. Nánari upplýsingar um akstur á landsbyggðinni má nálgast hér. Jól Verslun Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Fyrir þá sem vilja ljúka öllum verkefnum dagsins án þess að þurfa tvisvar að finna bílastæði er opið í Kringlunni og Smáralind milli 10 og 13. Á Glerártorgi er opið frá 10 til 12. Í Firðinum í Hafnarfirði er opið milli klukkan 11 og 13. Opið er í flestum matvöruverslunum í dag, fyrir þá sem enn eiga eftir að versla í matinn er opið í verslunum Bónus frá 10 til 14. Í verslunum Hagkaupa í Kringlunni og Smáralind er opið frá 9 til 14 en í Skeifunni, Garðabæ, á Akureyri, á Eiðistorgi og í Spönginni er opið til klukkan 16. Verslanir Krónunnar verða opnar frá 9 til 15, að utanskilinni versluninni í Borgartúni sem er opin frá 8 til 15. Í verslunum Nettó opnar opnar ýmist klukkan 8, 9 eða 10 en lokar í öllu falli klukkan 14. Í Fjarðarkaupum er opið frá 9 til 12:30. Fyrir þá sem eru á allra síðustu stundu er víða opið í Krambúðinni til klukkan 16 og í verslunum Extra til klukkan 17. Venju samkvæmt er lokað í ÁTVR á sunnudögum og þar er aðfangadagur engin undantekning. Þá er lokað í ríkinu á jóladag og annan í jólum. Næst verður opið á miðvikudag. Fram til klukkan eitt komast íbúar höfuðborgarinnar í sund. Þó er lokað í Dalslaug, Grafarvogslaug og Árbæjarlaug. Hér er hægt að sjá opnunartíma sundlauga víða um landið í dag og næstu daga. Strætisvagnar aka samkvæmt sunnudagsáætlun á höfuðborgarsvæðinu. Síðustu ferðir leggja af stað um þrjúleytið. Enginn akstur verður á innanbæjarvögnum í Reykjanesbæ og á Akureyri. Nánari upplýsingar um akstur á landsbyggðinni má nálgast hér.
Jól Verslun Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira