Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. janúar 2024 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Bjartsýni ríkir hjá hjá samninganefndum SA og ASÍ um yfirstandandi kjaraviðræður þar sem kallað er eftir þjóðarsátt. Hið opinbera og atvinnulífið þurfi að halda aftur af hækkunum svo hún náist. Formaður verkalýðsfélags segir að á 20 ára ferli hafi hann ekki séð annan eins samtakamátt. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga í beinni. Snarpur jarðskjálfti fannst vel á suðvesturhorni landsins í morgun. Upptökin voru nær höfuðborgarsvæðinu en oft áður. Við ræðum við Ármann Höskuldsson eldfjallafræðing í beinni um stöðuna á Reykjanesskaga og hvort virknin sé mögulega að færast til. Þá verðum við einnig í beinni frá Austurvelli þar sem aðgerðasinnar hafa nú dvalið í tjaldbúðum í eina viku en þeir vilja að stjórnvöld hjálpi dvalarleyfishöfum á Gasa að komast af svæðinu. Mótmælendur hafa fengið leyfi til þess að vera á Austurvelli í tvær vikur til viðbótar og við heyrum í þeim um framhaldið. Þá verður rætt við í Arnari Þór Jónssyni lögmanni sem tilkynnti um forsetaframboð sitt í dag og við heyrum í borgarbúa sem er ósáttur við að ferðamenn í Airbnb-íbúðum fylli tunnurnar af óflokkuðu sorpi. Í Íslandi í dag hittum við mæðgurnar Birgittu Líf Björnsdóttur og Hafdísi Jónsdóttur sem luma á ýmsum ráðum fyrir þá sem vilja koma sér í form á nýju ári. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga í beinni. Snarpur jarðskjálfti fannst vel á suðvesturhorni landsins í morgun. Upptökin voru nær höfuðborgarsvæðinu en oft áður. Við ræðum við Ármann Höskuldsson eldfjallafræðing í beinni um stöðuna á Reykjanesskaga og hvort virknin sé mögulega að færast til. Þá verðum við einnig í beinni frá Austurvelli þar sem aðgerðasinnar hafa nú dvalið í tjaldbúðum í eina viku en þeir vilja að stjórnvöld hjálpi dvalarleyfishöfum á Gasa að komast af svæðinu. Mótmælendur hafa fengið leyfi til þess að vera á Austurvelli í tvær vikur til viðbótar og við heyrum í þeim um framhaldið. Þá verður rætt við í Arnari Þór Jónssyni lögmanni sem tilkynnti um forsetaframboð sitt í dag og við heyrum í borgarbúa sem er ósáttur við að ferðamenn í Airbnb-íbúðum fylli tunnurnar af óflokkuðu sorpi. Í Íslandi í dag hittum við mæðgurnar Birgittu Líf Björnsdóttur og Hafdísi Jónsdóttur sem luma á ýmsum ráðum fyrir þá sem vilja koma sér í form á nýju ári. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira