Færri viðvaranir í fyrra en oft áður Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. janúar 2024 23:14 Þessir tveir létu ekki haustrigninguna stoppa sig. Vísir/Vilhelm Samtals voru gefnar út 311 viðvaranir af Veðurstofu Íslands árið 2023. Frá árinu 2018 hafa að meðaltali verið gefnar út 380 viðvaranir árlega og var árið í fyrra því heldur undir meðallagi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að viðvaranirnar hafi dreifst nokkuð jafnt yfir spásvæðin og voru yfirleitt um 25 til 35 viðvaranir gefnar út fyrir hvert spásvæði. Undantekningar voru höfuðborgarsvæðið þar sem einungis fimmtán viðvaranir voru gefnar út og á Austurlandi að Glettingi þar sem átján viðvaranir voru gefnar út. Engar rauðar viðvaranir Þá segir í tilkynningunni að árið 2023 hafi verið gefnar út 280 gular viðvaranir. Langflestar voru vegna vinds eða hríðar eða 252 talsins og 28 viðvaranir voru vegna snjókomu, rigningar eða asahláku. Appelsínugular viðvaranir voru 31 talsins. Þar af voru 22 vegna vinds, sex vegna hríðar en þrjár appelsínugular viðvaranir voru gefnar út „vegna annarra veðurþátta, þ.e. vegna rigningar, snjókomu og asahláku“ og kemur fram að þær hafi allar verið gefnar út fyrir Austfirði. Þá var engin rauð viðvörun gefin út síðastliðið ár. Veður Fréttir ársins 2023 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að viðvaranirnar hafi dreifst nokkuð jafnt yfir spásvæðin og voru yfirleitt um 25 til 35 viðvaranir gefnar út fyrir hvert spásvæði. Undantekningar voru höfuðborgarsvæðið þar sem einungis fimmtán viðvaranir voru gefnar út og á Austurlandi að Glettingi þar sem átján viðvaranir voru gefnar út. Engar rauðar viðvaranir Þá segir í tilkynningunni að árið 2023 hafi verið gefnar út 280 gular viðvaranir. Langflestar voru vegna vinds eða hríðar eða 252 talsins og 28 viðvaranir voru vegna snjókomu, rigningar eða asahláku. Appelsínugular viðvaranir voru 31 talsins. Þar af voru 22 vegna vinds, sex vegna hríðar en þrjár appelsínugular viðvaranir voru gefnar út „vegna annarra veðurþátta, þ.e. vegna rigningar, snjókomu og asahláku“ og kemur fram að þær hafi allar verið gefnar út fyrir Austfirði. Þá var engin rauð viðvörun gefin út síðastliðið ár.
Veður Fréttir ársins 2023 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma Sjá meira