Samdráttur í kjötframleiðslu áhyggjuefni Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. janúar 2024 23:23 Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir samdrátt íslenskrar kjötframleiðslu verulegt áhyggjuefni. Bændasamtökin/Magnús Hlynur Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir samdrátt í kjötframleiðslu verulegt áhyggjuefni. Samdráttin megi rekja til hækkunar á fjármagnskostnaði og fóðri og erfiðri samkeppni íslenskra afurða við innflutt kjöt. Þetta kemur fram í viðtali mbl.is við Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra samtakanna. Þar kemur fram að kjötframleiðsla í nóvember 2023 hafi dregist saman um tíu prósent frá fyrra ári en alls voru framleidd 1.798 tonn í mánuðinum. Vigdís segir kjötframleiðslu dragast saman í öllum kjötgreinum. Vigdís segir að rekja megi samdráttinn að stórum hluta til þeirra áhrifaþátta sem Bændasamtökin hafa vakið athygli á allt síðasta ár. Aukinn fjármagnskostnaðar, hækkun á fóðurverði og samkeppni sem íslenskar afurðir eiga við innflutninginn ráði mestu að hennar mati. Riða, innflutningur og stríð Í viðtalinu við mbl tekur Vigdís kindakjöt sem dæmi. Þar sé fækkun á vetrarfóðruðum og svo hafi þurft að skera hátt í 600 til 700 kindur vegna riðu síðustu tvö ár. Það sé gríðarlegt högg. Mikill innflutningur á nautakjöti síðustu ár hafi haft mikil áhrif á framleiðslu innanlands að sögn Vigdísar. Fóðurkostnaður vegna innrásar Rússa í Úkraínu hafi einnig haft mikill áhrif á greinina. Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali mbl.is við Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra samtakanna. Þar kemur fram að kjötframleiðsla í nóvember 2023 hafi dregist saman um tíu prósent frá fyrra ári en alls voru framleidd 1.798 tonn í mánuðinum. Vigdís segir kjötframleiðslu dragast saman í öllum kjötgreinum. Vigdís segir að rekja megi samdráttinn að stórum hluta til þeirra áhrifaþátta sem Bændasamtökin hafa vakið athygli á allt síðasta ár. Aukinn fjármagnskostnaðar, hækkun á fóðurverði og samkeppni sem íslenskar afurðir eiga við innflutninginn ráði mestu að hennar mati. Riða, innflutningur og stríð Í viðtalinu við mbl tekur Vigdís kindakjöt sem dæmi. Þar sé fækkun á vetrarfóðruðum og svo hafi þurft að skera hátt í 600 til 700 kindur vegna riðu síðustu tvö ár. Það sé gríðarlegt högg. Mikill innflutningur á nautakjöti síðustu ár hafi haft mikil áhrif á framleiðslu innanlands að sögn Vigdísar. Fóðurkostnaður vegna innrásar Rússa í Úkraínu hafi einnig haft mikill áhrif á greinina.
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira