Karlmannleg kóngakaka í tilefni af krúnuskiptunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. janúar 2024 14:28 Friðrik tekur við dönsku krúnunni næstkomandi sunnudag. Í tilefni af krúnuskiptunum næstkomandi sunnudag hefur danska konditoríið La Glace bakað sérstaka Friðriksköku sem verður til sölu á meðan valdatíð Friðriks stendur yfir. Árið 1972 þegar Margrét Þórhildur Danadrottning tók við krúnunni var sérstök kaka bökuð henni til heiðurs, Margrétarkaka, sem hefur verið hluti af daglegu úrvali konditorísins í um það bil 52 ár. Fram kemur á Facebook-síðu La Glace að báðar kökurnar hafi verið bakaðar með hráefnum sem þoli ferð með pósti. Sú ákvörðun var tekin til að tryggja að allir Danir um land allt gætu fengið að smakka bita í tilefni af valdaskiptunum. Megin uppistaðan í Friðrikskökunni er marsípan, heslihnetupralín, saltkaramella, karamellutrufl, hjúpað dökku súkkulaði. Til að setja punktinn yfir i-ið er kakan toppuð með súkkulaðiplötu með gyllingu. Í frétt danska ríkissjónvarpsins kemur fram að kostir kökunnar séu þeir að hún sé karlmannleg, eins og því er lýst, og um leið glæsileg með frönsku ívafi. Eins og fram hefur komið tilkynnti Margrét Þórhildur Danadrottning öllum að óvörum í áramótaávarpi sínu að hún ætlaði sér að stíga til hliðar og afhenda syni sínum, Friðriki prins, krúnuna. Nákvæmlega 52 árum eftir krýningu hennar mun valdatíð hennar því taka enda. Það verður þann 14. janúar og hinn 55 ára gamli Friðrik mun taka við stjórnartaumunum. Krónprinsinn og verðandi konungur er fjögurra barna faðir. Hann hefur verið áberandi í umræðu um umhverfismál á síðustu árum og talar fjögur tungumál. Danmörk Kökur og tertur Kóngafólk Bakarí Friðrik X Danakonungur Margrét Þórhildur II Danadrottning Tengdar fréttir Partýprinsinn sem verður Danakonungur „Ég mun afhenda syni mínum, Friðriki prins, krúnuna,“ sagði Margrét Þórhildur Danadrottning í áramótaávarpi sínu þar sem hún tilkynnti að hún ætlaði sér að stíga til hliðar. 6. janúar 2024 07:01 Myndir af Friðriki með Genovevu á Spáni vekja athygli Erlendir slúðurmiðlar hafa birt myndir þar sem fullyrt er að megi sjá Friðrik krónprins af Danmörku ganga götur Madríd borgar í för með mexíkönsku athafnakonunni Genovevu Casanova. Þá virðist hann einnig sjást yfirgefa hús hennar eftir fataskipti. 17. nóvember 2023 11:23 Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. 9. nóvember 2023 13:53 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Eru geimverur meðal okkar? Lífið samstarf Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Árið 1972 þegar Margrét Þórhildur Danadrottning tók við krúnunni var sérstök kaka bökuð henni til heiðurs, Margrétarkaka, sem hefur verið hluti af daglegu úrvali konditorísins í um það bil 52 ár. Fram kemur á Facebook-síðu La Glace að báðar kökurnar hafi verið bakaðar með hráefnum sem þoli ferð með pósti. Sú ákvörðun var tekin til að tryggja að allir Danir um land allt gætu fengið að smakka bita í tilefni af valdaskiptunum. Megin uppistaðan í Friðrikskökunni er marsípan, heslihnetupralín, saltkaramella, karamellutrufl, hjúpað dökku súkkulaði. Til að setja punktinn yfir i-ið er kakan toppuð með súkkulaðiplötu með gyllingu. Í frétt danska ríkissjónvarpsins kemur fram að kostir kökunnar séu þeir að hún sé karlmannleg, eins og því er lýst, og um leið glæsileg með frönsku ívafi. Eins og fram hefur komið tilkynnti Margrét Þórhildur Danadrottning öllum að óvörum í áramótaávarpi sínu að hún ætlaði sér að stíga til hliðar og afhenda syni sínum, Friðriki prins, krúnuna. Nákvæmlega 52 árum eftir krýningu hennar mun valdatíð hennar því taka enda. Það verður þann 14. janúar og hinn 55 ára gamli Friðrik mun taka við stjórnartaumunum. Krónprinsinn og verðandi konungur er fjögurra barna faðir. Hann hefur verið áberandi í umræðu um umhverfismál á síðustu árum og talar fjögur tungumál.
Danmörk Kökur og tertur Kóngafólk Bakarí Friðrik X Danakonungur Margrét Þórhildur II Danadrottning Tengdar fréttir Partýprinsinn sem verður Danakonungur „Ég mun afhenda syni mínum, Friðriki prins, krúnuna,“ sagði Margrét Þórhildur Danadrottning í áramótaávarpi sínu þar sem hún tilkynnti að hún ætlaði sér að stíga til hliðar. 6. janúar 2024 07:01 Myndir af Friðriki með Genovevu á Spáni vekja athygli Erlendir slúðurmiðlar hafa birt myndir þar sem fullyrt er að megi sjá Friðrik krónprins af Danmörku ganga götur Madríd borgar í för með mexíkönsku athafnakonunni Genovevu Casanova. Þá virðist hann einnig sjást yfirgefa hús hennar eftir fataskipti. 17. nóvember 2023 11:23 Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. 9. nóvember 2023 13:53 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Eru geimverur meðal okkar? Lífið samstarf Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Partýprinsinn sem verður Danakonungur „Ég mun afhenda syni mínum, Friðriki prins, krúnuna,“ sagði Margrét Þórhildur Danadrottning í áramótaávarpi sínu þar sem hún tilkynnti að hún ætlaði sér að stíga til hliðar. 6. janúar 2024 07:01
Myndir af Friðriki með Genovevu á Spáni vekja athygli Erlendir slúðurmiðlar hafa birt myndir þar sem fullyrt er að megi sjá Friðrik krónprins af Danmörku ganga götur Madríd borgar í för með mexíkönsku athafnakonunni Genovevu Casanova. Þá virðist hann einnig sjást yfirgefa hús hennar eftir fataskipti. 17. nóvember 2023 11:23
Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. 9. nóvember 2023 13:53