Ólöf Sigríður skrifar undir samning við Breiðablik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 09:50 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er komin í Blikabúninginn. Breiðablik Landsliðsframherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur skrifað undir samning við Breiðablik fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna. Breiðablik segir frá þessum frábæra liðstyrk á samfélagsmiðlum sínum í dag en Ólöf hefur verið einn hættulegasti framherji íslensku deildarinnar undanfarin ár. Hún er fædd árið 2003 og verður því 21 árs gömul í maí á þessu ári. Samningur hennar við Breiðablik er til næstu þriggja tímabila eða til ársins 2026. Ólöf Sigríður stundar nám við Harvard háskólanum í Bandaríkjunum og var valin nýliði ársins í Ivy League í vetur eftir að hafa verið markahæst með sjö mörk í fimmtán leikjum. Ólöf er líka, þrátt fyrir ungan aldur, markahæsti leikmaður Þróttar frá upphafi í efstu deild og skoraði tvö mörk í sínum fyrsta A-landsleik í fyrra. Ólöf er alin upp hjá Val en fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri hjá Þrótti sem hún nýtti vel. Ólöf, eða Olla eins og flestir þekkja hana, hefur verið lykilkona í uppkomu kvennaliðs Þróttar og skoraði alls 20 mörk í 47 leikjum með liðinu í efstu deild. Á þessum tímabilum náði Þróttur besta árangri kvennaliðs félagsins frá upphafi. Ólöf Sigríður er enn einn lykilleikmaðurinn sem Þróttur missir í vetur en áður hafði Katla Tryggvadóttir farið til sænska liðsins Kristianstad og Katherine Amanda Cousins samið við Val. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Breiðablik segir frá þessum frábæra liðstyrk á samfélagsmiðlum sínum í dag en Ólöf hefur verið einn hættulegasti framherji íslensku deildarinnar undanfarin ár. Hún er fædd árið 2003 og verður því 21 árs gömul í maí á þessu ári. Samningur hennar við Breiðablik er til næstu þriggja tímabila eða til ársins 2026. Ólöf Sigríður stundar nám við Harvard háskólanum í Bandaríkjunum og var valin nýliði ársins í Ivy League í vetur eftir að hafa verið markahæst með sjö mörk í fimmtán leikjum. Ólöf er líka, þrátt fyrir ungan aldur, markahæsti leikmaður Þróttar frá upphafi í efstu deild og skoraði tvö mörk í sínum fyrsta A-landsleik í fyrra. Ólöf er alin upp hjá Val en fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri hjá Þrótti sem hún nýtti vel. Ólöf, eða Olla eins og flestir þekkja hana, hefur verið lykilkona í uppkomu kvennaliðs Þróttar og skoraði alls 20 mörk í 47 leikjum með liðinu í efstu deild. Á þessum tímabilum náði Þróttur besta árangri kvennaliðs félagsins frá upphafi. Ólöf Sigríður er enn einn lykilleikmaðurinn sem Þróttur missir í vetur en áður hafði Katla Tryggvadóttir farið til sænska liðsins Kristianstad og Katherine Amanda Cousins samið við Val. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti)
Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira