Bæjarstjóri sagði samsæringi að fara í rassgat Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2024 11:30 Íbúar Thames-Coromandel eru sagðir hafa tekið vel í svar bæjarstjóra þeirra við kröfu samsærings um nöfn og heimilsföng opinberra starfsmanna. Getty Len Slat, bæjarstjóri Thames- Coromandel í Nýja-Sjálandi, segist hafa fundið fyrir mjög jákvæðum viðbrögðum, eftir að hann sagði samsæringi sem sýndi opinberum starfsmönnum ógnandi hegðun að „fara í rassgat“. Það gerði hann í formlegum pósti borgarstjóra eftir að maðurinn hafði beðið um nöfn starfsfólks bæjarstjórnarinnar og heimilisföng þeirra. Salt sagði nýsjálenskum miðli að þessi einstaklingur, sem teldi sig ekki heyra undir yfirvöld á Nýja Sjálandi, hafa áreitt opinbert starfsfólk og meðlimi bæjarráðs um árabil. Bæjarstjórinn tók beiðni um nöfn og heimilisföng fólks sem stigmögnun og ógnun. Í svari sínu skrifaði Salt að samsæringurinn ætti að vista svarið ef hann þyrfti á því að halda í framtíðinni, af lagalegum ástæðum. „Opinbert svar mitt, sem bæjarstjóri Thames-Corromandel, við beiðni þinni um upplýsingar um nöfn og heimilsföng starfsmanna eru þessi.“ „Farðu í rassgat. Bestu kveðju, Len.“ Þetta var svar við pósti þar sem umræddur samsæringur var að saka Salt og bæjarráð um að brjóta lög og reyna að hneppa sig og aðra í þrældóm. Salt segir áreiti og ógnanir gegn opinberu starfsfólki og stjórnmálamönnum hafa aukist til muna. Thames-Coromandel Mayor Len Salt said he has no regrets over an email he unconventionally signed off with go f*** yourself . https://t.co/K5Ti1e65Lm— 1News (@1NewsNZ) January 16, 2024 Pólitískur andstæðingur Salts birit póstinn fyrstur manna á samfélagsmiðlum, með því markmiði að koma höggi á bæjarstjórann. Hann segir viðbrögðin þó hafa verið þveröfug. „Ég hef fengið gífurlega mikið af jákvæðum viðbrögðum og þar á meðal frá öðrum bæjarstjórum og stjórnmálamönnum, fyrrverandi og núverandi, íbúum bæjarins og öðrum.“ Hann sagði vandamálið ekki það að einn bæjarstjóri hafi blótað, heldur verði opinberir starfsmenn fyrir hótunum á hverjum degi. Færa þurfi umræðuna á hærra stig. „Ég lofa að hætta að blóta af við náum því.“ Nýja-Sjáland Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Sjá meira
Salt sagði nýsjálenskum miðli að þessi einstaklingur, sem teldi sig ekki heyra undir yfirvöld á Nýja Sjálandi, hafa áreitt opinbert starfsfólk og meðlimi bæjarráðs um árabil. Bæjarstjórinn tók beiðni um nöfn og heimilisföng fólks sem stigmögnun og ógnun. Í svari sínu skrifaði Salt að samsæringurinn ætti að vista svarið ef hann þyrfti á því að halda í framtíðinni, af lagalegum ástæðum. „Opinbert svar mitt, sem bæjarstjóri Thames-Corromandel, við beiðni þinni um upplýsingar um nöfn og heimilsföng starfsmanna eru þessi.“ „Farðu í rassgat. Bestu kveðju, Len.“ Þetta var svar við pósti þar sem umræddur samsæringur var að saka Salt og bæjarráð um að brjóta lög og reyna að hneppa sig og aðra í þrældóm. Salt segir áreiti og ógnanir gegn opinberu starfsfólki og stjórnmálamönnum hafa aukist til muna. Thames-Coromandel Mayor Len Salt said he has no regrets over an email he unconventionally signed off with go f*** yourself . https://t.co/K5Ti1e65Lm— 1News (@1NewsNZ) January 16, 2024 Pólitískur andstæðingur Salts birit póstinn fyrstur manna á samfélagsmiðlum, með því markmiði að koma höggi á bæjarstjórann. Hann segir viðbrögðin þó hafa verið þveröfug. „Ég hef fengið gífurlega mikið af jákvæðum viðbrögðum og þar á meðal frá öðrum bæjarstjórum og stjórnmálamönnum, fyrrverandi og núverandi, íbúum bæjarins og öðrum.“ Hann sagði vandamálið ekki það að einn bæjarstjóri hafi blótað, heldur verði opinberir starfsmenn fyrir hótunum á hverjum degi. Færa þurfi umræðuna á hærra stig. „Ég lofa að hætta að blóta af við náum því.“
Nýja-Sjáland Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Sjá meira