Dauð hnísa á bökkum Ölfusár Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 14:30 Það er ekki á hverjum degi sem hræ af hnísu finnst við bakka Ölfusár. Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi ráku upp stór augu í dag þegar þeir komu auga á hræ af hnísu við bakka Ölfusár skammt frá Ölfusárbrú. Hræinu hefur verið komið til lögreglu. „Við vorum að koma úr verkefni til Reykjavíkur. Mér verður litið niður á ána og sé dýrið liggja þarna á bakkanum, rétt á milli Olís sjoppunnar og Ölfusárbrúar,“ segir Valdimar Gunnarsson sjúkraflutningamaður í samtali við Vísi. Kollegi hans Anna Lilja Ásbjarnardóttir sendi fréttastofu myndir af hræinu. Valdimar segir þau hafa ákveðið að stöðva bílinn og athuga hvort þau væru að sjá rétt. Í ljós kom að þarna var svo sannarlega á ferðinni hnísa þó Valdimar og Anna Lilja viti ekki hvernig dýrið komst þangað. „Það er kannski einn möguleiki að dýrið hafi verið að elta æti þarna upp eftir. Ein kenningin er sú að dýrið hafi stokkið þarna óvart upp á ís. Ég veit það auðvitað ekki, þetta er eitthvað sem Náttúrufræðistofnun hlýtur að geta svarað,“ segir Valdimar léttur í bragði. Hræinu var komið til lögreglu. Árborg Dýr Hvalir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
„Við vorum að koma úr verkefni til Reykjavíkur. Mér verður litið niður á ána og sé dýrið liggja þarna á bakkanum, rétt á milli Olís sjoppunnar og Ölfusárbrúar,“ segir Valdimar Gunnarsson sjúkraflutningamaður í samtali við Vísi. Kollegi hans Anna Lilja Ásbjarnardóttir sendi fréttastofu myndir af hræinu. Valdimar segir þau hafa ákveðið að stöðva bílinn og athuga hvort þau væru að sjá rétt. Í ljós kom að þarna var svo sannarlega á ferðinni hnísa þó Valdimar og Anna Lilja viti ekki hvernig dýrið komst þangað. „Það er kannski einn möguleiki að dýrið hafi verið að elta æti þarna upp eftir. Ein kenningin er sú að dýrið hafi stokkið þarna óvart upp á ís. Ég veit það auðvitað ekki, þetta er eitthvað sem Náttúrufræðistofnun hlýtur að geta svarað,“ segir Valdimar léttur í bragði. Hræinu var komið til lögreglu.
Árborg Dýr Hvalir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira