Köldu vatni hleypt á hafnarsvæðið Árni Sæberg skrifar 22. febrúar 2024 10:28 Vatnið streymir um nýja kaldavatnslögn. Vísir/Sigurjón Byrjað er að hleypa köldu vatnið á kerfið á hafnarsvæðinu í Grindavík. Almannavarnir ítreka að mikilvægt er að eigendur fasteigna séu viðstaddir þegar vatni er hleypt á. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að vatni verði ekki hleypt á bæinn í heild heldur einungis á hafnarsvæðið í dag og það verði gert í þremur hollum. Klukkan 10 hafi vatni verið hleypt á græna svæðið á myndinni hér að neðan, klukkan 13 verði því hleypt á gula svæðið og loks klukkan 14 á rauða svæðið. Við áhleypingu verði fyrst skolað út úr lögnunum áður en þrýstingur verður byggður í dreifkerfinu, því þurfi inntakslokar kalda vatnsins í fasteignum að vera lokaðir í upphafi. Mikilvægt sé að hafa í huga að áreiðanleiki viðgerðar undir nýja hrauninu er ekki þekktur og því gæti viðgerð brugðist og vatnið farið aftur af. Þá kunni að vera að dreifikerfi vatnsveitunnar innanbæjar leki eftir jarðhræringarnar. Ekki viðbragðsaðila að vakta eignir Það muni skýrst á næstu dögum hvort viðgerð haldi, það er eftir að fullur þrýstingur er kominn á kerfið. Ákvörðun um það að setja kalt vatn á fleiri svæði og í hvaða röð verði svo tekin á næstu dögum. Það sé gríðarlega mikilvægt fyrir verkefnið í heild sinni að fasteignaeigandi fyrir hverja fasteign, eða fulltrúi hans sé viðstaddur og því hafi verið haft samband við alla eigendur og þeir hafi mætt klukkan 09 í Slökkvistöð Grindavíkur þar sem verklag áhleypingar var kynnt nánar. „Þegar áhleyping á sér stað vaktar hver og einn sína eign. Viðbragðsaðilum er ekki ætlað það hlutverk eða slík vernd eigna.“ Grindavík Vatn Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Hafnarmál Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Sjá meira
Í tilkynningu frá almannavörnum segir að vatni verði ekki hleypt á bæinn í heild heldur einungis á hafnarsvæðið í dag og það verði gert í þremur hollum. Klukkan 10 hafi vatni verið hleypt á græna svæðið á myndinni hér að neðan, klukkan 13 verði því hleypt á gula svæðið og loks klukkan 14 á rauða svæðið. Við áhleypingu verði fyrst skolað út úr lögnunum áður en þrýstingur verður byggður í dreifkerfinu, því þurfi inntakslokar kalda vatnsins í fasteignum að vera lokaðir í upphafi. Mikilvægt sé að hafa í huga að áreiðanleiki viðgerðar undir nýja hrauninu er ekki þekktur og því gæti viðgerð brugðist og vatnið farið aftur af. Þá kunni að vera að dreifikerfi vatnsveitunnar innanbæjar leki eftir jarðhræringarnar. Ekki viðbragðsaðila að vakta eignir Það muni skýrst á næstu dögum hvort viðgerð haldi, það er eftir að fullur þrýstingur er kominn á kerfið. Ákvörðun um það að setja kalt vatn á fleiri svæði og í hvaða röð verði svo tekin á næstu dögum. Það sé gríðarlega mikilvægt fyrir verkefnið í heild sinni að fasteignaeigandi fyrir hverja fasteign, eða fulltrúi hans sé viðstaddur og því hafi verið haft samband við alla eigendur og þeir hafi mætt klukkan 09 í Slökkvistöð Grindavíkur þar sem verklag áhleypingar var kynnt nánar. „Þegar áhleyping á sér stað vaktar hver og einn sína eign. Viðbragðsaðilum er ekki ætlað það hlutverk eða slík vernd eigna.“
Grindavík Vatn Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Hafnarmál Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Sjá meira