Disney-söngleikur settur upp á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. febrúar 2024 20:30 Aðalheiður Margrét og hópurinn hennar upp á sviði. Hægt er að panta miða á söngleikinn í gegnum netfangið songleikur@tonrang.is Magnús Hlynur Hreiðarsson Það stendur mikið til á Hvolsvelli því þar eru fullorðnir söngnemendur Tónlistarskóla Rangæinga að setja upp söngleik með Disney lögum úr ýmsum teiknimyndum með ævintýrasögum í kringum lögin. Það færist í vöxt að fullorðið fólk skrá sig í söngnám í tónlistarskólum landsins og láta þannig gamlan draum rætast. Það á allavega um nokkra nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sem eru nú að æfa sig á fullu fyrir Disney sýningarnar sínar. „Þetta er alveg svakalega gaman og líka fyrir söngnemendurna, sem er fólk úr öllum stéttum og gerðum, sem koma bara og læra söng og fara svo á svið og sýna afraksturinn. Þetta er ótrúlega skemmtileg vinna og gaman að fara út úr þægindarammanum sínum á þennan hátt,” segir Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga, sem hefur stjórnað æfingum hópsins síðustu vikur en með henni er Glódísi Guðmundsdóttur, píanóleikari, sem sér um hljóðfæraleikinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er ekki gaman að læra að syngja á þessum aldri? „Jú, að sjálfsögðu, þetta er það besta í heimi, það er svo yndislega gaman að syngja, sérstaklega þegar maður er með svona góðan kennara,” segir þær Kristrún Amelía, Sólrún Lilja og Írena, söngnemendur Aðalheiðar um leið og þær hrósa líka öðrum kennurum skólans. Sýningarnar fara fram í Hvolnum á Hvolsvelli sunnudaginn 3. mars klukkan 13:00 og 15:00. Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga Rangárþing eystra Disney Leikhús Menning Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Það færist í vöxt að fullorðið fólk skrá sig í söngnám í tónlistarskólum landsins og láta þannig gamlan draum rætast. Það á allavega um nokkra nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sem eru nú að æfa sig á fullu fyrir Disney sýningarnar sínar. „Þetta er alveg svakalega gaman og líka fyrir söngnemendurna, sem er fólk úr öllum stéttum og gerðum, sem koma bara og læra söng og fara svo á svið og sýna afraksturinn. Þetta er ótrúlega skemmtileg vinna og gaman að fara út úr þægindarammanum sínum á þennan hátt,” segir Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga, sem hefur stjórnað æfingum hópsins síðustu vikur en með henni er Glódísi Guðmundsdóttur, píanóleikari, sem sér um hljóðfæraleikinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er ekki gaman að læra að syngja á þessum aldri? „Jú, að sjálfsögðu, þetta er það besta í heimi, það er svo yndislega gaman að syngja, sérstaklega þegar maður er með svona góðan kennara,” segir þær Kristrún Amelía, Sólrún Lilja og Írena, söngnemendur Aðalheiðar um leið og þær hrósa líka öðrum kennurum skólans. Sýningarnar fara fram í Hvolnum á Hvolsvelli sunnudaginn 3. mars klukkan 13:00 og 15:00. Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga
Rangárþing eystra Disney Leikhús Menning Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira