Spyr sig hvað fylli mælinn hjá íslenskum bændum Rafn Ágúst Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 27. febrúar 2024 21:09 Vigdís Häsler framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir mótmæli bænda um Evrópu eiga hljómgrunn meðal starfsbræðra sinna hér á landi. Vísir/Einar Vigdís Häsler framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir stöðu íslenskra bænda dapra en að engin mótmæli hafi verið skipulögð líkt og víða í Evrópu um þessar mundir. Hún segir Bændasamtökin fylgjast vel með aðgerðum bænda úti í heimi. Bændur í Evrópu hafa undanfarið verið að mótmæla aðgerðarleysi Evrópusambandsinsþegar kemur að lágu matvöruverði, ódýrri innfluttri vöru og þungu regluverki er varðar búgreinar. Mótmælin hafa verið hvað hörðust í Brussel í Belgíu þar sem höfuðstöðvar Evrópuþingsins eru. Þar hafa bændur lokað götum, sprautað mykju á lögreglumenn og grýtt þá. „Bændur í Evrópu eru líkt og íslenskir bændur að mótmæla meðal annars slælegri afkomu og regluverki og auknum innflutningi á dýraafurðum,“ segir Vigdís. Hún segir að þó íslenskir bændur hafi ekki efnt til slíkra aðgerða viti hún ekki hvað geti hugsanlega verið kornið sem fyllir mælinn. Viðkvæmar viðræður varðandi kolefnisskatt á landbúnað standi yfir í Danmörku og fari Ísland að þeirra fordæmi gæti dregið til tíðinda. „ Við erum náttúrlega þekkt fyrir það að líta til nágrannalandanna þegar kemur að slíku regluverki,“ segir Vigdís. Innflutningur matvæla stóraukist Vigdís segir jafnframt stöðu íslenskra bænda hafa verið mjög dapra og markaðshlutdeild innlendra matvæla farið minnkandi. Innflutningur á matvælum erlendis frá hafi aukist til muna. „Hér áður fyrr var markaðshlutdeild á íslensku nautakjöti um áttatíu prósent en er nú komin í kringum 60 til 65 prósent. Þannig að innflutningurinn er að aukast og við þurfum að horfa til þess að það er kannski ekki verið að framleiða matvælin undir sömu starfsskilyrðum og við erum að gera hér,“ segir Vigdís. Landbúnaður Kjaramál Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Sjá meira
Bændur í Evrópu hafa undanfarið verið að mótmæla aðgerðarleysi Evrópusambandsinsþegar kemur að lágu matvöruverði, ódýrri innfluttri vöru og þungu regluverki er varðar búgreinar. Mótmælin hafa verið hvað hörðust í Brussel í Belgíu þar sem höfuðstöðvar Evrópuþingsins eru. Þar hafa bændur lokað götum, sprautað mykju á lögreglumenn og grýtt þá. „Bændur í Evrópu eru líkt og íslenskir bændur að mótmæla meðal annars slælegri afkomu og regluverki og auknum innflutningi á dýraafurðum,“ segir Vigdís. Hún segir að þó íslenskir bændur hafi ekki efnt til slíkra aðgerða viti hún ekki hvað geti hugsanlega verið kornið sem fyllir mælinn. Viðkvæmar viðræður varðandi kolefnisskatt á landbúnað standi yfir í Danmörku og fari Ísland að þeirra fordæmi gæti dregið til tíðinda. „ Við erum náttúrlega þekkt fyrir það að líta til nágrannalandanna þegar kemur að slíku regluverki,“ segir Vigdís. Innflutningur matvæla stóraukist Vigdís segir jafnframt stöðu íslenskra bænda hafa verið mjög dapra og markaðshlutdeild innlendra matvæla farið minnkandi. Innflutningur á matvælum erlendis frá hafi aukist til muna. „Hér áður fyrr var markaðshlutdeild á íslensku nautakjöti um áttatíu prósent en er nú komin í kringum 60 til 65 prósent. Þannig að innflutningurinn er að aukast og við þurfum að horfa til þess að það er kannski ekki verið að framleiða matvælin undir sömu starfsskilyrðum og við erum að gera hér,“ segir Vigdís.
Landbúnaður Kjaramál Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Sjá meira