Öðru júrólagi Ísraels hafi einnig verið hafnað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. febrúar 2024 13:30 Eden Golan keppandi Ísrael í Eurovision í ár. Annarri tillögu Ísraels að lagi í Eurovision söngvakeppninni hefur verið hafnað. Lagið ber heitið Dancing Forever og lenti í öðru sæti í forvali á eftir laginu October Rain sem Ísrael hugðist áður tefla fram í Eurovision. Það er ísraelski miðillinn Ynet sem greinir frá þessu. Eins og fram hefur komið mun hin rússnesk ættaða Eden Golan koma fram fyrir hönd Ísrael í keppninni. Það á hinsvegar eftir að velja fyrir hana lag. Áður hefur lagið October Rain komið til greina en lagið vísar með beinum hætti til árásar Hamas liða í suðurhluta Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Áður hefur verið fullyrt að Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) meti lagið of pólitískt og því brjóti það í bága við reglur keppninnar. Nú hefur Ynet eftir heimildarmönnum sínum að forsvarsmenn KAN sjónvarpsstöðvarinnar í Ísrael hafi lagt fram annað lag, Dancing Forever, í stað October Rain. Það hafi verið annað val innanhúss sem framlag Ísrael í Eurovision. Fullyrt er að forsvarsmenn EBU hafi einnig hafnað því lagi sem framlagi Ísrael í Eurovision. Ekki er tekið fram af hvaða ástæðum þó ætla megi að lagið, hvers texti er á ensku, sé einnig talið of pólitískt. Í texta lagsins er meðal annars vísað til þess að dansað verði aftur og vísað til kalls úr paradís. Löndum hefur áður verið vikið úr keppni fyrir pólitískan boðskap í Eurovision en síðast gerðist það í tilviki Hvíta-Rússlands árið 2021 og í tilviki Georgíu árið 2009. My mind hidingI don’t know what’s rightTake me to the right roadThere’s no more time and I can’t go wrongBreath inI know that i’m strongI brake all the chainsI’m on the edge nowWatch me fly away Oh dance like an angelOh you will rememberThat I will dance foreverI will dance againOh dance like an angel Drowning in the sunriseMy heart is so cold, but my soul is on fire Someone is calling from paradise The hope doesn’t stop, it just spreads its wingsIt is like a million stars that suddenly light up in the skyHeart on fire I’m a fighterDon’t stop the musicTurn it up louder I spread out me wingsFlying through the sky hear violinsAngels don’t cryThey only singStill feel the groundBeneath my feet Eurovision Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Forseti Ísraels leggur mikla áherslu á þátttöku í Eurovision Isaac Herzog forseti Ísrael segir að landið verði að eiga fulltrúa í Eurovision í ár. Hann segir marga hatara vilja reka fulltrúa landsins af sviði. 26. febrúar 2024 10:38 Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Það er ísraelski miðillinn Ynet sem greinir frá þessu. Eins og fram hefur komið mun hin rússnesk ættaða Eden Golan koma fram fyrir hönd Ísrael í keppninni. Það á hinsvegar eftir að velja fyrir hana lag. Áður hefur lagið October Rain komið til greina en lagið vísar með beinum hætti til árásar Hamas liða í suðurhluta Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Áður hefur verið fullyrt að Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) meti lagið of pólitískt og því brjóti það í bága við reglur keppninnar. Nú hefur Ynet eftir heimildarmönnum sínum að forsvarsmenn KAN sjónvarpsstöðvarinnar í Ísrael hafi lagt fram annað lag, Dancing Forever, í stað October Rain. Það hafi verið annað val innanhúss sem framlag Ísrael í Eurovision. Fullyrt er að forsvarsmenn EBU hafi einnig hafnað því lagi sem framlagi Ísrael í Eurovision. Ekki er tekið fram af hvaða ástæðum þó ætla megi að lagið, hvers texti er á ensku, sé einnig talið of pólitískt. Í texta lagsins er meðal annars vísað til þess að dansað verði aftur og vísað til kalls úr paradís. Löndum hefur áður verið vikið úr keppni fyrir pólitískan boðskap í Eurovision en síðast gerðist það í tilviki Hvíta-Rússlands árið 2021 og í tilviki Georgíu árið 2009. My mind hidingI don’t know what’s rightTake me to the right roadThere’s no more time and I can’t go wrongBreath inI know that i’m strongI brake all the chainsI’m on the edge nowWatch me fly away Oh dance like an angelOh you will rememberThat I will dance foreverI will dance againOh dance like an angel Drowning in the sunriseMy heart is so cold, but my soul is on fire Someone is calling from paradise The hope doesn’t stop, it just spreads its wingsIt is like a million stars that suddenly light up in the skyHeart on fire I’m a fighterDon’t stop the musicTurn it up louder I spread out me wingsFlying through the sky hear violinsAngels don’t cryThey only singStill feel the groundBeneath my feet
My mind hidingI don’t know what’s rightTake me to the right roadThere’s no more time and I can’t go wrongBreath inI know that i’m strongI brake all the chainsI’m on the edge nowWatch me fly away Oh dance like an angelOh you will rememberThat I will dance foreverI will dance againOh dance like an angel Drowning in the sunriseMy heart is so cold, but my soul is on fire Someone is calling from paradise The hope doesn’t stop, it just spreads its wingsIt is like a million stars that suddenly light up in the skyHeart on fire I’m a fighterDon’t stop the musicTurn it up louder I spread out me wingsFlying through the sky hear violinsAngels don’t cryThey only singStill feel the groundBeneath my feet
Eurovision Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Forseti Ísraels leggur mikla áherslu á þátttöku í Eurovision Isaac Herzog forseti Ísrael segir að landið verði að eiga fulltrúa í Eurovision í ár. Hann segir marga hatara vilja reka fulltrúa landsins af sviði. 26. febrúar 2024 10:38 Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Forseti Ísraels leggur mikla áherslu á þátttöku í Eurovision Isaac Herzog forseti Ísrael segir að landið verði að eiga fulltrúa í Eurovision í ár. Hann segir marga hatara vilja reka fulltrúa landsins af sviði. 26. febrúar 2024 10:38