Húsið var í raun sumarbústaður áður en er í dag fallegt einbýli. Húsið ber í dag nafnið Kakókastalinn enda er Helga mjög andlega þenkjandi maður.
En breytingarnar á tæplega fimm árum lygilegar og heppnuðust endurbæturnar mjög vel eins og sjá má hér að neðan.