Flestir spenntir fyrir Gylfa en ekki allir Valur Páll Eiríksson skrifar 15. mars 2024 15:01 Valsfólk virðist almennt spennt fyrir komu Gylfa á Hlíðarenda. Vísir/Samsett Mikil spenna virðist vera á meðal Valsara vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Púlsinn var tekinn meðal almennings í Valsheimilinu í gær. Gylfi Þór skrifaði undir tveggja ára samning við Val í gær og mun leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. Um er að ræða ein stærstu skipti í sögu efstu deildar hérlendis og því við hæfi að fá viðbrögð Valsfólks við þessu. „Þetta leggst rosalega vel í mig. Gylfi er bara minn maður og góður styrkleiki fyrir Val. Við tökum bara deildina með hann með okkur,“ segir Sigrún Ólafsdóttir. „Dásamlegt. Ég er búinn að þekkja Gylfa í áratug, rúmlega. Toppmaður í alla staði. Hann mun lyfta öllu starfinu hér upp á annað plan. Það er frábært að fá svona sterkan karakter. Ég vona að hann plumi sig vel með liðinu og að Valur standi sig í sumar og spili samkvæmt væntingum,“ segir Þorgrímur Þráinsson. „Þetta er rosalega gaman. Ég fór beint að kaupa mér árskort, sem ég hef nú ekki gert áður og treyju og allt,“ segir Ingibjörg María Þórarinsdóttir, sem verður fastagestur á vellinum í sumar. „Maður hefur svo sem verið það en þetta er ótrúlega skemmtilegt og maður hefur svo sem heyrt aðeins af þessu áður. En það verður hrikalega gaman í sumar,“ „Mér finnst það bara algjörlega frábært. Sértaklega gott að hann komi hérna til okkar Valsara. Ég veit það verður mjög gott fyrir okkur, og vonandi fyrir hann líka náttúrulega,“ segir Elías Gunnarsson. Valsararnir ungu Jón Þórir, Davíð, Siggi og Dagur eru þá líka spenntir. Ekki allir sammála Það voru þó ekki allir eins spenntir í Valsheimilinu þar sem fleiri en einn aðili lýsti yfir áhyggjum við fréttamann og voru heldur varkárari í svörum. Nefnt var að Gylfi væri með erfitt mál á bakinu sem lítið væri vitað um. Vegna alvarleika þess máls hefðu viðkomandi aðilar áhyggjur af því að hann yrði að fyrirmynd fyrir unga iðkendur í félaginu. Þeir aðilar vildu þó ekki að nafn síns væri getið og vildu ekki tjá sig um málið á filmu. Þeir vildu þó koma þessum athugasemdum á framfæri. Viðtölin úr Valsheimilinu má sjá í spilaranum að ofan. Valur Besta deild karla Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tengdar fréttir „Kunnum að reikna á Hlíðarenda og þetta er vel innan allra marka“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, fagnar komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann segir hafa verið snúið að ganga frá samningum en þó ekki að fjármagna samninginn sem sé innan velsæmismarka. 15. mars 2024 12:31 „Það sem maður er spenntastur fyrir en á sama tíma óttast hvað mest“ Félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar eru klárlega stærstu félagsskiptin í sögu íslenska boltans að mati Baldurs Sigurðssonar, sérfræðings Stöðvar 2 Sport um Bestu deildina. Lyftistöng fyrir félagið og íslenska boltann í heild sinni. Hvaða Gylfa Þór erum við að fara sjá inn á vellinum? Og hversu mikið fáum við að sjá til hans? 14. mars 2024 23:01 Ársmiðarnir rjúka út: „Það er allt brjálað“ Árskort á heimaleiki hjá Val í sumar rjúka út í ljósi nýjustu tíðinda. Gylfi Þór Sigurðsson samdi við félagið í morgun. 14. mars 2024 16:16 Arnar segir Gylfa á allt öðrum stað: „Það þarf að beisla hann niður“ Eins og vel hefur verið fjallað um í dag er Gylfi Þór Sigurðsson orðinn leikmaður Vals. Eftir meiðslahrjáðar vikur er hann að komast á fullt aftur í boltanum. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals segir Gylfa líta vel út. Það þurfi þó að beisla hann niður og um leið halda vel utan um hann. 14. mars 2024 15:32 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Sjá meira
Gylfi Þór skrifaði undir tveggja ára samning við Val í gær og mun leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. Um er að ræða ein stærstu skipti í sögu efstu deildar hérlendis og því við hæfi að fá viðbrögð Valsfólks við þessu. „Þetta leggst rosalega vel í mig. Gylfi er bara minn maður og góður styrkleiki fyrir Val. Við tökum bara deildina með hann með okkur,“ segir Sigrún Ólafsdóttir. „Dásamlegt. Ég er búinn að þekkja Gylfa í áratug, rúmlega. Toppmaður í alla staði. Hann mun lyfta öllu starfinu hér upp á annað plan. Það er frábært að fá svona sterkan karakter. Ég vona að hann plumi sig vel með liðinu og að Valur standi sig í sumar og spili samkvæmt væntingum,“ segir Þorgrímur Þráinsson. „Þetta er rosalega gaman. Ég fór beint að kaupa mér árskort, sem ég hef nú ekki gert áður og treyju og allt,“ segir Ingibjörg María Þórarinsdóttir, sem verður fastagestur á vellinum í sumar. „Maður hefur svo sem verið það en þetta er ótrúlega skemmtilegt og maður hefur svo sem heyrt aðeins af þessu áður. En það verður hrikalega gaman í sumar,“ „Mér finnst það bara algjörlega frábært. Sértaklega gott að hann komi hérna til okkar Valsara. Ég veit það verður mjög gott fyrir okkur, og vonandi fyrir hann líka náttúrulega,“ segir Elías Gunnarsson. Valsararnir ungu Jón Þórir, Davíð, Siggi og Dagur eru þá líka spenntir. Ekki allir sammála Það voru þó ekki allir eins spenntir í Valsheimilinu þar sem fleiri en einn aðili lýsti yfir áhyggjum við fréttamann og voru heldur varkárari í svörum. Nefnt var að Gylfi væri með erfitt mál á bakinu sem lítið væri vitað um. Vegna alvarleika þess máls hefðu viðkomandi aðilar áhyggjur af því að hann yrði að fyrirmynd fyrir unga iðkendur í félaginu. Þeir aðilar vildu þó ekki að nafn síns væri getið og vildu ekki tjá sig um málið á filmu. Þeir vildu þó koma þessum athugasemdum á framfæri. Viðtölin úr Valsheimilinu má sjá í spilaranum að ofan.
Valur Besta deild karla Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tengdar fréttir „Kunnum að reikna á Hlíðarenda og þetta er vel innan allra marka“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, fagnar komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann segir hafa verið snúið að ganga frá samningum en þó ekki að fjármagna samninginn sem sé innan velsæmismarka. 15. mars 2024 12:31 „Það sem maður er spenntastur fyrir en á sama tíma óttast hvað mest“ Félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar eru klárlega stærstu félagsskiptin í sögu íslenska boltans að mati Baldurs Sigurðssonar, sérfræðings Stöðvar 2 Sport um Bestu deildina. Lyftistöng fyrir félagið og íslenska boltann í heild sinni. Hvaða Gylfa Þór erum við að fara sjá inn á vellinum? Og hversu mikið fáum við að sjá til hans? 14. mars 2024 23:01 Ársmiðarnir rjúka út: „Það er allt brjálað“ Árskort á heimaleiki hjá Val í sumar rjúka út í ljósi nýjustu tíðinda. Gylfi Þór Sigurðsson samdi við félagið í morgun. 14. mars 2024 16:16 Arnar segir Gylfa á allt öðrum stað: „Það þarf að beisla hann niður“ Eins og vel hefur verið fjallað um í dag er Gylfi Þór Sigurðsson orðinn leikmaður Vals. Eftir meiðslahrjáðar vikur er hann að komast á fullt aftur í boltanum. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals segir Gylfa líta vel út. Það þurfi þó að beisla hann niður og um leið halda vel utan um hann. 14. mars 2024 15:32 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Sjá meira
„Kunnum að reikna á Hlíðarenda og þetta er vel innan allra marka“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, fagnar komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann segir hafa verið snúið að ganga frá samningum en þó ekki að fjármagna samninginn sem sé innan velsæmismarka. 15. mars 2024 12:31
„Það sem maður er spenntastur fyrir en á sama tíma óttast hvað mest“ Félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar eru klárlega stærstu félagsskiptin í sögu íslenska boltans að mati Baldurs Sigurðssonar, sérfræðings Stöðvar 2 Sport um Bestu deildina. Lyftistöng fyrir félagið og íslenska boltann í heild sinni. Hvaða Gylfa Þór erum við að fara sjá inn á vellinum? Og hversu mikið fáum við að sjá til hans? 14. mars 2024 23:01
Ársmiðarnir rjúka út: „Það er allt brjálað“ Árskort á heimaleiki hjá Val í sumar rjúka út í ljósi nýjustu tíðinda. Gylfi Þór Sigurðsson samdi við félagið í morgun. 14. mars 2024 16:16
Arnar segir Gylfa á allt öðrum stað: „Það þarf að beisla hann niður“ Eins og vel hefur verið fjallað um í dag er Gylfi Þór Sigurðsson orðinn leikmaður Vals. Eftir meiðslahrjáðar vikur er hann að komast á fullt aftur í boltanum. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals segir Gylfa líta vel út. Það þurfi þó að beisla hann niður og um leið halda vel utan um hann. 14. mars 2024 15:32
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti