Gestasöngvarinn að þessu sinni var sjálfur Sólmundur Hólm Sólmundarson sem er ein besta eftirherma landsins.
En Eyþór Ingi er sjálfur frábær í eftirhermum og sást það sannarlega þegar þeir fluttu saman lagið Þú komst við hjartað í mér með Páli Óskari eins og sjá má hér að neðan.