Horfa til þess að leigja húsin sem þau selja í Grindavík Kjartan Kjartansson skrifar 12. apríl 2024 22:29 Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur. Vísir/Arnar Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segist vita til þess að íbúar bæjarins horfi til þess að geta jafnvel leigt húsin sín aftur þrátt fyrir að þeir selji þau ríkinu. Gengið var frá fyrstu kaupsamningunum um íbúðarhúsnæði í Grindavík í dag. Grindvíkingum stendur til boða að selja íbúðarhúsnæði sitt til fasteignafélagsins Þórkötlu sem annast uppkaupin fyrir hönd ríkisins. Langflestir þeirra sem eiga þess kost hafa sótt um að selja húsnæði sitt. Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur, fagnar því að uppkaupin séu hafin þar sem það eyði óvissu í lífi bæjarbúa. Þá sé jákvætt að forsvarsmenn Þórkötlu hafi hlustað á Grindvíkinga um að þeir fái að umgangast eignir sínar. Framkvæmdastjóri Þórkötlu segir að miðað sé við að íbúðir séu afhentar einum til þremur mánuðum eftir að gengið er frá kaupsamningum. „Ég veit að íbúar eru að horfa til þess að þó að þeir hafi nýtt þessi uppkaup að geta jafnvel leigt húsin sín,“ sagði Ásrún Helga í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Grindvíkingar hafi sótt mikið í önnur bæjarfélög á Suðurnesjum við leit að húsnæði til að vera nálægt rótum sínum. Sjálf sagði Ásrún Helga að Grindavík væri nafli alheimsins fyrir sér að hún hafi ekki ákveðið hvað hún geri. „Hugurinn stefnir til Grindavíkur,“ sagði hún og taldi að flestir Grindvíkingar væru sama sinnis. „Við viljum einmitt að fólk setjist niður og vinni úr áfallinu. Þá fáum við bara sterkari einstaklinga til baka,“ sagði Ásrún Helga. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Leigumarkaður Tengdar fréttir Fyrstu kaup Þórkötlu í Grindavík gengin í gegn Fasteignafélagið Þórkatla gekk í dag frá fyrstu kaupsamningunum um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík. Viðkomandi fasteignareigendur munu fá greitt út 95 prósent af kaupverði eigna þeirra í næstu viku. 12. apríl 2024 15:15 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
Grindvíkingum stendur til boða að selja íbúðarhúsnæði sitt til fasteignafélagsins Þórkötlu sem annast uppkaupin fyrir hönd ríkisins. Langflestir þeirra sem eiga þess kost hafa sótt um að selja húsnæði sitt. Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur, fagnar því að uppkaupin séu hafin þar sem það eyði óvissu í lífi bæjarbúa. Þá sé jákvætt að forsvarsmenn Þórkötlu hafi hlustað á Grindvíkinga um að þeir fái að umgangast eignir sínar. Framkvæmdastjóri Þórkötlu segir að miðað sé við að íbúðir séu afhentar einum til þremur mánuðum eftir að gengið er frá kaupsamningum. „Ég veit að íbúar eru að horfa til þess að þó að þeir hafi nýtt þessi uppkaup að geta jafnvel leigt húsin sín,“ sagði Ásrún Helga í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Grindvíkingar hafi sótt mikið í önnur bæjarfélög á Suðurnesjum við leit að húsnæði til að vera nálægt rótum sínum. Sjálf sagði Ásrún Helga að Grindavík væri nafli alheimsins fyrir sér að hún hafi ekki ákveðið hvað hún geri. „Hugurinn stefnir til Grindavíkur,“ sagði hún og taldi að flestir Grindvíkingar væru sama sinnis. „Við viljum einmitt að fólk setjist niður og vinni úr áfallinu. Þá fáum við bara sterkari einstaklinga til baka,“ sagði Ásrún Helga.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Leigumarkaður Tengdar fréttir Fyrstu kaup Þórkötlu í Grindavík gengin í gegn Fasteignafélagið Þórkatla gekk í dag frá fyrstu kaupsamningunum um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík. Viðkomandi fasteignareigendur munu fá greitt út 95 prósent af kaupverði eigna þeirra í næstu viku. 12. apríl 2024 15:15 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
Fyrstu kaup Þórkötlu í Grindavík gengin í gegn Fasteignafélagið Þórkatla gekk í dag frá fyrstu kaupsamningunum um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík. Viðkomandi fasteignareigendur munu fá greitt út 95 prósent af kaupverði eigna þeirra í næstu viku. 12. apríl 2024 15:15