Sjötta umferð GR Verk deildarinnar í kvöld: Þórsarar í efsta sæti Arnar Gauti Bjarkason skrifar 18. apríl 2024 18:03 GR verk deildin hefst á ný með 6. umferð kl. 19:40 í kvöld Samkvæmt dagskrá RLÍS samfélagsins verða þessar 3 viðureignir spilaðar:Þór geng OMON 19:40354 gegn OGV 20:15DUSTY geng Quick Esports 20:50 Í kvöld byrjar annað Round-Robin af þremur en merkir það að sömu viðureignir frá fyrstu umferð munu eiga sér stað aftur.Þór situr á toppnum með allar 5 viðureignir sínar unnar. DUSTY situr í 2. sæti deildarinnar en þeir hafa einungis tapað viðureign sinni gegn Þór sem átti sér stað síðasta þriðjudag. Þriðja sætið tilheyrir OGV en hafa þeir tapað viðureignum sínum gegn Þór og DUSTY. 354 Esports, Quick Esports og OMON deila neðsta sæti með 1 sigraða viðureign.Sjá nánar á myndinni hér að neðan: Staða GR Verk deildarinnar eftir 5. umferð sem átti sér stað síðastliðinn þriðjudag 6. umferð hefst í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti
Samkvæmt dagskrá RLÍS samfélagsins verða þessar 3 viðureignir spilaðar:Þór geng OMON 19:40354 gegn OGV 20:15DUSTY geng Quick Esports 20:50 Í kvöld byrjar annað Round-Robin af þremur en merkir það að sömu viðureignir frá fyrstu umferð munu eiga sér stað aftur.Þór situr á toppnum með allar 5 viðureignir sínar unnar. DUSTY situr í 2. sæti deildarinnar en þeir hafa einungis tapað viðureign sinni gegn Þór sem átti sér stað síðasta þriðjudag. Þriðja sætið tilheyrir OGV en hafa þeir tapað viðureignum sínum gegn Þór og DUSTY. 354 Esports, Quick Esports og OMON deila neðsta sæti með 1 sigraða viðureign.Sjá nánar á myndinni hér að neðan: Staða GR Verk deildarinnar eftir 5. umferð sem átti sér stað síðastliðinn þriðjudag 6. umferð hefst í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti