Una hefur heillað þjóðina með söng sínum undanfarna mánuði og ár. Eyþór Ingi stakk upp á því að hún myndi syngja lag með Fleetwood Mac, sveit sem Una hefur lengi vel þótt mjög góð.
En slagarinn Everywhere varð fyrir valinu hjá Eyþóri og það er lag sem Una hafði aldrei sungið, þar til í þættinum á föstudaginn. Útkoman samt sem áður geggjuð eins og sjá má hér að neðan.