Ríflega fjörutíu prósent líst illa á Katrínu Árni Sæberg skrifar 4. maí 2024 10:10 Töluverðum fjölda líst ekkert á Katrínu. Vísir/Vilhelm Samkvæmt nýrri könnun Maskínu líst 41 prósent landsmanna illa á Katrínu Jakobsdóttur sem frambjóðanda til embættis forseta Íslands. Hún kemst þó ekki með tærnar þangað sem Arnar Þór Jónsson hefur hælana þegar kemur að óvinsældum. Sjötíu prósent svarenda líst illa á hann. Í könnun Maskínu, sem framkvæmd var dagana 22. til 26. apríl, var þjóðhópur valinn af handahópi úr Þjóðskrá spurður eftirfararandi spurningar: Hversu vel eða illa líst þér á eftirfarandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands? Samantekt niðurstöðunnar má sjá á myndinni hér að neðan: Maskína Halla Hrund efst enn á ný Eins og sést á myndinni leiðir Halla Hrund hóp frambjóðenda í könnuninni, líkt og í flestum nýjum könnunum. 67 prósent líst vel á hana, 24 prósent í meðallagi vel og aðeins níu prósent illa. Það rímar ágætlega við könnun Maskínu sem kom út í gær en samkvæmt henni mælist Halla Hrund með mest fylgi, 29,4 prósent. Næst á eftir Höllu Hrund mælist Katrín með 26,8 prósent fylgi. Hún er þó ekki sá frambjóðandi sem svarendum líst næstbest á. 59 prósent líst vel á Baldur Þórhallsson, 22 í meðallagi vel og tuttugu prósent illa. 44 prósent líst vel á Katrínu, fimmtán prósent í meðallagi vel og 41 prósent hreinlega illa. Örlítið færri líst illa á Jón Gnarr, fjörutíu prósent. 39 prósent líst vel á hann og 22 prósent í meðallagi vel. Mörgum finnst Halla ágæt Af frambjóðendunum fimm sem spurt var um líst langflestum í meðallagi vel á Höllu Tómasdóttur, 39 prósent. 29 prósent líst vel á hana og 32 prósent illa. Arnar Þór Jónsson rekur svo lestina þegar kemur að þeim sem líst vel á en aðeins ellefu prósent líst vel á hann. Tuttugu prósent líst í meðallagi vel á hann og velflestum, sjötíu prósent, líst illa á hann. Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53 Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Í könnun Maskínu, sem framkvæmd var dagana 22. til 26. apríl, var þjóðhópur valinn af handahópi úr Þjóðskrá spurður eftirfararandi spurningar: Hversu vel eða illa líst þér á eftirfarandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands? Samantekt niðurstöðunnar má sjá á myndinni hér að neðan: Maskína Halla Hrund efst enn á ný Eins og sést á myndinni leiðir Halla Hrund hóp frambjóðenda í könnuninni, líkt og í flestum nýjum könnunum. 67 prósent líst vel á hana, 24 prósent í meðallagi vel og aðeins níu prósent illa. Það rímar ágætlega við könnun Maskínu sem kom út í gær en samkvæmt henni mælist Halla Hrund með mest fylgi, 29,4 prósent. Næst á eftir Höllu Hrund mælist Katrín með 26,8 prósent fylgi. Hún er þó ekki sá frambjóðandi sem svarendum líst næstbest á. 59 prósent líst vel á Baldur Þórhallsson, 22 í meðallagi vel og tuttugu prósent illa. 44 prósent líst vel á Katrínu, fimmtán prósent í meðallagi vel og 41 prósent hreinlega illa. Örlítið færri líst illa á Jón Gnarr, fjörutíu prósent. 39 prósent líst vel á hann og 22 prósent í meðallagi vel. Mörgum finnst Halla ágæt Af frambjóðendunum fimm sem spurt var um líst langflestum í meðallagi vel á Höllu Tómasdóttur, 39 prósent. 29 prósent líst vel á hana og 32 prósent illa. Arnar Þór Jónsson rekur svo lestina þegar kemur að þeim sem líst vel á en aðeins ellefu prósent líst vel á hann. Tuttugu prósent líst í meðallagi vel á hann og velflestum, sjötíu prósent, líst illa á hann.
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53 Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Halla Hrund líka vinsæll annar kostur Í nýlegri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands voru þátttakendur einnig spurðir að því hvaða forsetaframbjóðanda þeir gætu hugsað sér að kjósa, annan en þeir ætla að kjósa. Halla Hrund Logadóttir virðist vinsæll annar kostur. 3. maí 2024 16:53
Baldur segir niðurstöður nýjustu kannana vonbrigði Halla Hrund skynjar mikinn meðbyr með sínum gildum, Katrín segir fylgið á mikilli hreyfingu og Baldur segir nýjustu tölur vonbrigði. Öll segja þau það frábært að fá tækifæri til að ferðast um landið til að hitta landann. 3. maí 2024 14:23