Búa til barnaefni á íslensku á Youtube Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. maí 2024 11:03 Kristín Erla Tryggvadóttir og Auður Linda sjá um Youtube-rásina Frú Kristín. Vísir Kristín Erla Tryggvadóttir, frú Kristín, og tónlistarkonan Auður Linda, ALINA, eru konurnar á bak við Youtube-rásina Frú Kristín, þar sem þær búa til barnaefni á íslensku. Rásin er hugsuð fyrir yngsta aldurshópinn, 0-3 ára. Kristín og Auður voru til viðtals í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristín býr til myndböndin á rásinni og Auður sér um tónlistina. Kristín, sem kallar sig frú Kristín, segist vera apa eftir erlendu rásinni Ms Rachel. „Þetta er svolítið rip-off af Ms Rachel. Dóttir mín vildi svo mikið horfa á Ms Rachel þegar hún var yngri,“ segir Kristín. Hún segir að þær Rachel búi til svipað efni, sem eigi að vera fræðandi og hjálpi börnum að læra að tala og þar fram eftir götunum. Inn á milli komi svo teiknmyndir, lög og söngur. Þetta gengur út á að fræða börn um orð, hljóð, liti og tölur segir Kristín. Kristín segir að dóttir hennar hafi verið svo rosalega hrifin af Ms Rachel frá þriggja mánaða aldri, að hún hafi ekki viljað sjá neitt annað. Kristín hafi þá hugsað „fyrst hún vill horfa á þetta, af hverju er þetta ekki til á íslensku?“ Auður segist ekki hafa verið vön því að búa til tónlist fyrir 0-3 ára börn. Þetta sé öðruvísi en samt gaman. Hún segist hafa búið til sínar eigin útgáfur af barnalögum sem mörg eru höfundaréttarvarin eða ekki til á íslensku. Kristín og Auður segja að frú Kristín hafi slegið í gegn hjá börnum þeirra. Kristín segir að margar mæður séu mjög ánægðar með framtakið, en rásin hefur strax fengið nokkra athygli. Hér má finna rás þeirra og hlýða á nokkur myndbönd. Kristín og Auður voru í Bítinu í morgun. Íslensk tunga Bítið Börn og uppeldi Krakkar Tengdar fréttir Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. 29. mars 2023 20:01 Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Kristín býr til myndböndin á rásinni og Auður sér um tónlistina. Kristín, sem kallar sig frú Kristín, segist vera apa eftir erlendu rásinni Ms Rachel. „Þetta er svolítið rip-off af Ms Rachel. Dóttir mín vildi svo mikið horfa á Ms Rachel þegar hún var yngri,“ segir Kristín. Hún segir að þær Rachel búi til svipað efni, sem eigi að vera fræðandi og hjálpi börnum að læra að tala og þar fram eftir götunum. Inn á milli komi svo teiknmyndir, lög og söngur. Þetta gengur út á að fræða börn um orð, hljóð, liti og tölur segir Kristín. Kristín segir að dóttir hennar hafi verið svo rosalega hrifin af Ms Rachel frá þriggja mánaða aldri, að hún hafi ekki viljað sjá neitt annað. Kristín hafi þá hugsað „fyrst hún vill horfa á þetta, af hverju er þetta ekki til á íslensku?“ Auður segist ekki hafa verið vön því að búa til tónlist fyrir 0-3 ára börn. Þetta sé öðruvísi en samt gaman. Hún segist hafa búið til sínar eigin útgáfur af barnalögum sem mörg eru höfundaréttarvarin eða ekki til á íslensku. Kristín og Auður segja að frú Kristín hafi slegið í gegn hjá börnum þeirra. Kristín segir að margar mæður séu mjög ánægðar með framtakið, en rásin hefur strax fengið nokkra athygli. Hér má finna rás þeirra og hlýða á nokkur myndbönd. Kristín og Auður voru í Bítinu í morgun.
Íslensk tunga Bítið Börn og uppeldi Krakkar Tengdar fréttir Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. 29. mars 2023 20:01 Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. 29. mars 2023 20:01
Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31