„Tveir Víkingar? Ég er bara hissa“ Sindri Sverrisson skrifar 7. maí 2024 14:02 Atli Viðar Björnsson og Baldur Sigurðsson léttir í bragði í Stúkunni í gærkvöld, þar sem farið var yfir úrvalslið þeirra í apríl. Stöð 2 Sport Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru ekki alveg sammála þegar kom að valinu á úrvalsliði aprílmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, en þeir kynntu liðin sín í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Sex leikmenn komust í liðið bæði hjá Baldri og Atla Viðari en þeir voru ósammála um fimm stöður. Þá var Baldur með Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara liðsins en Atli Viðar valdi Heimi Guðjónsson. Valið var rætt eftir að 5. umferðinni lauk en sú umferð tilheyrði maímánuði. „Þessi umferð var ekki tekin með sko. Tveir Víkingar? Ég er bara hissa,“ sagði Baldur þegar hann sá liðið hans Atla Viðars sem var með Karl Friðleif Gunnarsson og Danijel Dejan Djuric í sínu liði, sem fulltrúa Víkinga sem fengu fullt hús stiga í apríl. Lið apríl að mati Atla Viðars Björnssonar. Hann valdi Heimi Guðjónsson sem þjálfara.Stöð 2 Sport „Það hefðu sannarlega getað verið fleiri og einhverjir Víkingar geta verið svekktir, en ég fór þá leið að velja leikmenn sem mér fannst hafa staðið upp úr, og líka ekki síst þá sem hafa stigið upp. Við hefðum getað fyllt þetta lið af Víkingum, vissulega,“ sagði Atli Viðar. Gummi Ben benti þá á að oft væri það nú þannig að bestu leikmennirnir, og besta liðið, ætti meiri athygli skilið. Umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Úrvalslið Baldurs og Atla í apríl Baldur var með fjóra Víkinga í sínu liði, sem og þjálfarann, en sá reyndar strax eftir því að hafa ekki valið einn af þeim mönnum sem Atli Viðar valdi. Sá var Benedikt Warén úr Vestra: „Hann var einn af fyrstu mönnum á blað hjá mér. „Match winner“ í báðum leikjunum sem Vestri hefur unnið,“ sagði Atli Viðar. Leikmennirnir sem komust í bæði lið voru þeir Karl Friðleifur Gunnarsson, Kyle McLagan, Björn Daníel Sverrisson, Viktor Karl Einarsson, Jason Daði Svanþórsson og Viktor Jónsson. Liðin og umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Breiðablik Fram Vestri ÍA Fylkir Stúkan Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Sex leikmenn komust í liðið bæði hjá Baldri og Atla Viðari en þeir voru ósammála um fimm stöður. Þá var Baldur með Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara liðsins en Atli Viðar valdi Heimi Guðjónsson. Valið var rætt eftir að 5. umferðinni lauk en sú umferð tilheyrði maímánuði. „Þessi umferð var ekki tekin með sko. Tveir Víkingar? Ég er bara hissa,“ sagði Baldur þegar hann sá liðið hans Atla Viðars sem var með Karl Friðleif Gunnarsson og Danijel Dejan Djuric í sínu liði, sem fulltrúa Víkinga sem fengu fullt hús stiga í apríl. Lið apríl að mati Atla Viðars Björnssonar. Hann valdi Heimi Guðjónsson sem þjálfara.Stöð 2 Sport „Það hefðu sannarlega getað verið fleiri og einhverjir Víkingar geta verið svekktir, en ég fór þá leið að velja leikmenn sem mér fannst hafa staðið upp úr, og líka ekki síst þá sem hafa stigið upp. Við hefðum getað fyllt þetta lið af Víkingum, vissulega,“ sagði Atli Viðar. Gummi Ben benti þá á að oft væri það nú þannig að bestu leikmennirnir, og besta liðið, ætti meiri athygli skilið. Umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Úrvalslið Baldurs og Atla í apríl Baldur var með fjóra Víkinga í sínu liði, sem og þjálfarann, en sá reyndar strax eftir því að hafa ekki valið einn af þeim mönnum sem Atli Viðar valdi. Sá var Benedikt Warén úr Vestra: „Hann var einn af fyrstu mönnum á blað hjá mér. „Match winner“ í báðum leikjunum sem Vestri hefur unnið,“ sagði Atli Viðar. Leikmennirnir sem komust í bæði lið voru þeir Karl Friðleifur Gunnarsson, Kyle McLagan, Björn Daníel Sverrisson, Viktor Karl Einarsson, Jason Daði Svanþórsson og Viktor Jónsson. Liðin og umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Breiðablik Fram Vestri ÍA Fylkir Stúkan Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki