Sviss sigurvegari Eurovision 2024 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. maí 2024 22:49 Nemo fagnaði sigri í Malmö. getty Sviss er sigurvegari Eurovision árið 2024. Nemo flutti lagið The Code og sigraði í Malmö í Svíþjóð fyrir hönd Sviss og bar sigur úr býtum að lokum. Nemo hlaut 591 stig, gjörsigraði í stigagjöf dómara og fékk nægilega mörg stig frá almenningi, eða 226 til að sigla sigrinum heim. Króatía hafnaði í öðru sæti með 547 stig og Úkraína í því þriðja með 453 stig. Hér að neðan má sjá flutning Nemo á úrslitakvöldinu í kvöld: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CO_qJf-nW0k">watch on YouTube</a> Sviss var spáð góðu gengi alveg fram að keppni, fyrsta sætinu um hríð en þriðja sætinu áður en úrslitin hófust í dag. Flutningur Nemo var síðan óaðfinnanlegur í kvöld. Í öðru sæti var Króatía, með framlagið Rim Tim Tagi Dim í flutningi Baby lasagna og þriðja sæti Úkraína með lagið Teresa & Maria í flutningi alyona alyona & Jerry Heil. Hér má sjá úrslitin. Fylgst var með úrslitakvöldinu í Eurovison-vaktinni sem má lesa hér að neðan.
Nemo hlaut 591 stig, gjörsigraði í stigagjöf dómara og fékk nægilega mörg stig frá almenningi, eða 226 til að sigla sigrinum heim. Króatía hafnaði í öðru sæti með 547 stig og Úkraína í því þriðja með 453 stig. Hér að neðan má sjá flutning Nemo á úrslitakvöldinu í kvöld: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CO_qJf-nW0k">watch on YouTube</a> Sviss var spáð góðu gengi alveg fram að keppni, fyrsta sætinu um hríð en þriðja sætinu áður en úrslitin hófust í dag. Flutningur Nemo var síðan óaðfinnanlegur í kvöld. Í öðru sæti var Króatía, með framlagið Rim Tim Tagi Dim í flutningi Baby lasagna og þriðja sæti Úkraína með lagið Teresa & Maria í flutningi alyona alyona & Jerry Heil. Hér má sjá úrslitin. Fylgst var með úrslitakvöldinu í Eurovison-vaktinni sem má lesa hér að neðan.
Eurovision Svíþjóð Sviss Tónlist Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fleiri fréttir Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Sjá meira