Af vængjum fram: Búlgörsku mafíunni að mæta yrði Ásdísi dömpað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. maí 2024 08:00 Ásdís á ekkert sérlegan erfitt með að borða sterkan mat en sterkustu vængirnir tóku samt á. Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi segist vera afar hrifin af sterkum mat. Hún nefnir leiðinlegustu Hollywood stjörnuna og segist hafa verið afar stressuð fyrir forsetaframboði, þó henni hafi liðið eins og Michael Jackson endurrisnum í miðbæ Reykjavíkur eftir kappræður á RÚV. Spurning hennar til Katrínar Jakobsdóttur hafi átt að vera táknræn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í fyrsta þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Þar tekur Ásdís óvenjulega útgáfu af þjóðsöngnum svo eitthvað sé nefnt. Hún átti frekar auðvelt með að borða sterku vængina, þó þeir hafi á endanum tekið á. „Þetta læðist aftan að manni, þetta er ennþá að eflast,“ segir Ásdís á einum tímapunkti. Klippa: Af vængjum fram - Ásdís Rán Gunnarsdóttir Vill brjóta blað í sögunni sem kyntákn Í þættinum lýsir Ásdís því meðal annars að hún hafi verið mjög stressuð og með kvíðaköst áður en hún bauð sig fram. Þá segist hún vilja brjóta blað í sögu forsetakosninganna og embættisins með framboði sínu sem kyntákn. Ásdís ræðir líka spurningu sína til Katrínar Jakobsdóttur í kappræðum RÚV, þegar hún spurði Katrínu að því hvað henni finndist um að kyntákn líkt og hún sjálf hafi ákveðið að bjóða sig fram til forseta. Ásdís lýsir því hvers vegna hún ákvað að beina spurningunni til Katrínar. Þá eru ástarmál kyntáknsins rædd og hún spurð að því hvort hún hafi einhvern tímann gengið í gegnum það að vera dömpað. Svarið kemur eflaust fáum á óvart. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í fyrsta þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Þar tekur Ásdís óvenjulega útgáfu af þjóðsöngnum svo eitthvað sé nefnt. Hún átti frekar auðvelt með að borða sterku vængina, þó þeir hafi á endanum tekið á. „Þetta læðist aftan að manni, þetta er ennþá að eflast,“ segir Ásdís á einum tímapunkti. Klippa: Af vængjum fram - Ásdís Rán Gunnarsdóttir Vill brjóta blað í sögunni sem kyntákn Í þættinum lýsir Ásdís því meðal annars að hún hafi verið mjög stressuð og með kvíðaköst áður en hún bauð sig fram. Þá segist hún vilja brjóta blað í sögu forsetakosninganna og embættisins með framboði sínu sem kyntákn. Ásdís ræðir líka spurningu sína til Katrínar Jakobsdóttur í kappræðum RÚV, þegar hún spurði Katrínu að því hvað henni finndist um að kyntákn líkt og hún sjálf hafi ákveðið að bjóða sig fram til forseta. Ásdís lýsir því hvers vegna hún ákvað að beina spurningunni til Katrínar. Þá eru ástarmál kyntáknsins rædd og hún spurð að því hvort hún hafi einhvern tímann gengið í gegnum það að vera dömpað. Svarið kemur eflaust fáum á óvart.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira