„Bannað að hvísla að dómaranum!!“ Leikið um landið 23. maí 2024 14:12 Hiti er að færast í leikinn milli liða FM957, Bylgjunnar og X977 sem ferðast nú hringinn í kringum landið og keppa í stórskemmtilegum þrautum. Öðrum keppnisdegi Leikið um landið er lokið eftir æsispennandi keppni milli Bylgjunnar, FM957 og X977. Talsverður hiti er að færast í leikinn og mögulega smá titringur í liðunum. FM957, sigurliðið frá í fyrra hefur ekki náð sér almennnilega á strik en Bylgjan, liðið sem FM957 hafði „núll áhyggjur” af og var „none factor“ í augum X977, kom sterkt inn í fyrstu áskorun dagsins, keilukeppninni þar sem fella átti turna af súkkulaði og rústaði keppninni. Lið Bylgjunnar í ár skipa Þórdís Valsdóttir og Ómar Úlfur, lið X977 skipa Tommi Steindórs og Ingimar Helgi og lið FM957 skipa Egill Ploder og Kristín Ruth. Hægt er að fylgjast á samfélagsmiðlum útvarpsstöðvanna. Liðin tókust næst á í siglingu um Fjallsárlón þar sem þau kepptu um hvaða lið næði „bestu mynd af jökli.” Þar var lið X977 greinilega í mestum tengslum við náttúruna og náði bestu myndinni. „Hvað ertu að teikna, skít?” Taugarnar þandar hjá Þórdísi Valsdóttur í Bylgjuliðinu sem tekur keppnina engum vettlingatökum í ár. Lið Bylgjunnar var kannski dálítið hátt uppi eftir sigurinn í keilukeppninni gaf lítið fyrir ólystugar undirbúningsteikningar X-manna en nú kepptu liðin um hver steikti og framreiddi besta hamborgarann. Lið FM957 var sjálfsöryggið uppmálað í upphafi keppninnar og lofaði atgangurinn í eldhúsinu virkilega góðu. Dómarinn var hins vegar grjótharður. „Þessir tveir eru nánast eins,” sagði hann um hamborgara FM og Bylgjunnar. X-borgarinn rústaði þessu. Lítið var gert úr undirbúningstekiningum X-liðsins sem engu að síður rústaði hamborgarakeppninni. Mesta mýktin Liðin nota Verna appið til að fylgjast með akstrinum en þau keyra hringinn á rafbílum, Bylgjan á Polestar, FM957 á Volvo og X977 á Ford Mustang. Eftir erfiðan keppnisdag skein stjarna FM loks skærast og þar kom nýliðinn og ökuþórinn Kristín Ruth sterk inn og rústaði aksturskeppninni, besta skorið, besti aksturinn og mesta mýktin. Kristín Ruth kom sá og sigraði aksturskeppnina fyrir lið FM957 enda annálaður ökuþór. Í lok annars keppnisdags leiðir „none factor” liðið Bylgjan með 11 stig, þá kemur X977 með 9 stig og sigurvegarar síðast árs FM957 reka lestina með 8 stig. Hér fyrir neðan má sjá hvernig dagurinn gekk fyrir sig: Klippa: Æsispennandi keppnisdegi 2 lokið - Leikið um landið En þetta er alls ekki búið og allt getur ennþá gerst. Fylgist með á samfélagsmiðlum útvarpsstöðvanna: @x977, @FM957, @bylgjan. Leikið um landið FM957 Bylgjan X977 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Sjá meira
Talsverður hiti er að færast í leikinn og mögulega smá titringur í liðunum. FM957, sigurliðið frá í fyrra hefur ekki náð sér almennnilega á strik en Bylgjan, liðið sem FM957 hafði „núll áhyggjur” af og var „none factor“ í augum X977, kom sterkt inn í fyrstu áskorun dagsins, keilukeppninni þar sem fella átti turna af súkkulaði og rústaði keppninni. Lið Bylgjunnar í ár skipa Þórdís Valsdóttir og Ómar Úlfur, lið X977 skipa Tommi Steindórs og Ingimar Helgi og lið FM957 skipa Egill Ploder og Kristín Ruth. Hægt er að fylgjast á samfélagsmiðlum útvarpsstöðvanna. Liðin tókust næst á í siglingu um Fjallsárlón þar sem þau kepptu um hvaða lið næði „bestu mynd af jökli.” Þar var lið X977 greinilega í mestum tengslum við náttúruna og náði bestu myndinni. „Hvað ertu að teikna, skít?” Taugarnar þandar hjá Þórdísi Valsdóttur í Bylgjuliðinu sem tekur keppnina engum vettlingatökum í ár. Lið Bylgjunnar var kannski dálítið hátt uppi eftir sigurinn í keilukeppninni gaf lítið fyrir ólystugar undirbúningsteikningar X-manna en nú kepptu liðin um hver steikti og framreiddi besta hamborgarann. Lið FM957 var sjálfsöryggið uppmálað í upphafi keppninnar og lofaði atgangurinn í eldhúsinu virkilega góðu. Dómarinn var hins vegar grjótharður. „Þessir tveir eru nánast eins,” sagði hann um hamborgara FM og Bylgjunnar. X-borgarinn rústaði þessu. Lítið var gert úr undirbúningstekiningum X-liðsins sem engu að síður rústaði hamborgarakeppninni. Mesta mýktin Liðin nota Verna appið til að fylgjast með akstrinum en þau keyra hringinn á rafbílum, Bylgjan á Polestar, FM957 á Volvo og X977 á Ford Mustang. Eftir erfiðan keppnisdag skein stjarna FM loks skærast og þar kom nýliðinn og ökuþórinn Kristín Ruth sterk inn og rústaði aksturskeppninni, besta skorið, besti aksturinn og mesta mýktin. Kristín Ruth kom sá og sigraði aksturskeppnina fyrir lið FM957 enda annálaður ökuþór. Í lok annars keppnisdags leiðir „none factor” liðið Bylgjan með 11 stig, þá kemur X977 með 9 stig og sigurvegarar síðast árs FM957 reka lestina með 8 stig. Hér fyrir neðan má sjá hvernig dagurinn gekk fyrir sig: Klippa: Æsispennandi keppnisdegi 2 lokið - Leikið um landið En þetta er alls ekki búið og allt getur ennþá gerst. Fylgist með á samfélagsmiðlum útvarpsstöðvanna: @x977, @FM957, @bylgjan.
Leikið um landið FM957 Bylgjan X977 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Sjá meira