Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2024 08:01 Breiðablik endaði í 2. sæti Bestu deildar kvenna í fyrra. vísir/anton Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. Þetta kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármál íslenskrar knattspyrnu. Þar voru ársreikningar félaganna sem léku í efstu deild 2019-23 greind. Skýrsluna má nálgast með því að smella hér. Launakostnaður Breiðabliks vegna leikmanna 2023 nam 227 milljónum króna. Valur kemur þar á eftir með launakostnað upp á 192 milljónir króna. KA er svo í 3. sæti með 164 milljóna króna launakostnað. Víkingur, sem vann þrjá af fjórum stóru titlunum 2023, greiddi samtals 144 milljónir króna í launakostnað. Valur var með hæsta launakostnaðinn til leikmanna 2022 og 2021 en Breiðablik hefur nú tekið fram úr Hlíðarendafélaginu á þessu sviði. HK var með lægsta launakostnaðinn af liðunum í Bestu deild karla 2023, eða 54 milljónir króna. Þar á eftir kemur KR en samkvæmt skýrslunni greiddi félagið aðeins sextíu milljónir króna í laun. Athygli vekur að launakostnaður Keflavíkur 2023 var 110 milljónir króna. Það skilaði ekki miklu inni á vellinum því karlaliðið féll á sannfærandi hátt og kvennaliðið hélt sér naumlega uppi. Laun til leikmanna í Bestu deildum karla og kvenna 2023 Breiðablik - 227 milljónir Valur - 192 KA - 164 Víkingur - 144 Keflavík - 110 Fram - 107 Stjarnan - 102 ÍBV - 95 FH - 83 Fylkir - 74 KR - 60 HK - 54 Þróttur - 48 Tindastóll - 12 Þór/KA - 10 Selfoss - 0 Besta deild karla Besta deild kvenna Breiðablik Valur Tengdar fréttir Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármál íslenskrar knattspyrnu. Þar voru ársreikningar félaganna sem léku í efstu deild 2019-23 greind. Skýrsluna má nálgast með því að smella hér. Launakostnaður Breiðabliks vegna leikmanna 2023 nam 227 milljónum króna. Valur kemur þar á eftir með launakostnað upp á 192 milljónir króna. KA er svo í 3. sæti með 164 milljóna króna launakostnað. Víkingur, sem vann þrjá af fjórum stóru titlunum 2023, greiddi samtals 144 milljónir króna í launakostnað. Valur var með hæsta launakostnaðinn til leikmanna 2022 og 2021 en Breiðablik hefur nú tekið fram úr Hlíðarendafélaginu á þessu sviði. HK var með lægsta launakostnaðinn af liðunum í Bestu deild karla 2023, eða 54 milljónir króna. Þar á eftir kemur KR en samkvæmt skýrslunni greiddi félagið aðeins sextíu milljónir króna í laun. Athygli vekur að launakostnaður Keflavíkur 2023 var 110 milljónir króna. Það skilaði ekki miklu inni á vellinum því karlaliðið féll á sannfærandi hátt og kvennaliðið hélt sér naumlega uppi. Laun til leikmanna í Bestu deildum karla og kvenna 2023 Breiðablik - 227 milljónir Valur - 192 KA - 164 Víkingur - 144 Keflavík - 110 Fram - 107 Stjarnan - 102 ÍBV - 95 FH - 83 Fylkir - 74 KR - 60 HK - 54 Þróttur - 48 Tindastóll - 12 Þór/KA - 10 Selfoss - 0
Breiðablik - 227 milljónir Valur - 192 KA - 164 Víkingur - 144 Keflavík - 110 Fram - 107 Stjarnan - 102 ÍBV - 95 FH - 83 Fylkir - 74 KR - 60 HK - 54 Þróttur - 48 Tindastóll - 12 Þór/KA - 10 Selfoss - 0
Besta deild karla Besta deild kvenna Breiðablik Valur Tengdar fréttir Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33