Enginn einn frambjóðandi augljós keppinautur Katrínar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. maí 2024 13:16 Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur. Prófessor í stjórnmálafræði segir nokkuð flókna stöðu vera að málast upp í aðdraganda forsetakosninga. Enginn einn frambjóðandi hafi markað sér stöðu sem augljós keppinautur Katrínar Jakobsdóttur. Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er Katrín Jakobsdóttir með nokkuð afgerandi forskot á aðra frambjóðendur til forseta. Samkvæmt könnuninni, sem birtist í gær og var gerð 17. til 23. maí, mælist Katrín með 27 prósenta fylgi. Þar á eftir koma Halla Hrund Logadóttir, Baldur Þórhallsson og Halla Tómasdóttir með 17 til 19 prósent. Ekki er tölfræðilega marktækur munur á þeim þremur. Jón Gnarr er næstur, með níu prósent og Arnar Þór Jónsson með sjö. Aðrir frambjóðendur mælast með um eða undir eitt prósent. Prófessor í stjórnmálafræði segir mikla baráttu um hver geti markað sér stöðu sem augljós keppinautur Katrínar um embættið. „Halla Hrund rauk upp í könnunum, en féll aftur niður og Halla Tómasdóttir hefur verið á mikilli siglingu. Á sama tíma hefur Baldur nokkuð staðið í stað. En kannski eru stóru fréttirnar, fyrir utan forystu Katrínar, að enginn þessara þriggja er alveg augljós keppinautur,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Staðan sé því flóknari en ef um tveggja turna tal væri að ræða. „Miðað við stöðuna í könnunum í augnablikinu, þá er erfitt fyrir þá kjósendur sem vilja koma í veg fyrir að Katrín Jakobsdóttir verði forseti, að ákveða hvaða frambjóðandi ætti þá að verða fyrir valinu sem hennar helsti keppinautur, því þar hafa orðið töluverðar sviptingar í fylginu.“ Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Katrín að taka afgerandi forystu Katrín Jakobsdóttir mælist með 27 prósent fylgi fyrir komandi forsetakosningar í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Það er talsvert meira en aðrir frambjóðendur, en enginn annar nær yfir tuttugu prósent. 24. maí 2024 16:51 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er Katrín Jakobsdóttir með nokkuð afgerandi forskot á aðra frambjóðendur til forseta. Samkvæmt könnuninni, sem birtist í gær og var gerð 17. til 23. maí, mælist Katrín með 27 prósenta fylgi. Þar á eftir koma Halla Hrund Logadóttir, Baldur Þórhallsson og Halla Tómasdóttir með 17 til 19 prósent. Ekki er tölfræðilega marktækur munur á þeim þremur. Jón Gnarr er næstur, með níu prósent og Arnar Þór Jónsson með sjö. Aðrir frambjóðendur mælast með um eða undir eitt prósent. Prófessor í stjórnmálafræði segir mikla baráttu um hver geti markað sér stöðu sem augljós keppinautur Katrínar um embættið. „Halla Hrund rauk upp í könnunum, en féll aftur niður og Halla Tómasdóttir hefur verið á mikilli siglingu. Á sama tíma hefur Baldur nokkuð staðið í stað. En kannski eru stóru fréttirnar, fyrir utan forystu Katrínar, að enginn þessara þriggja er alveg augljós keppinautur,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Staðan sé því flóknari en ef um tveggja turna tal væri að ræða. „Miðað við stöðuna í könnunum í augnablikinu, þá er erfitt fyrir þá kjósendur sem vilja koma í veg fyrir að Katrín Jakobsdóttir verði forseti, að ákveða hvaða frambjóðandi ætti þá að verða fyrir valinu sem hennar helsti keppinautur, því þar hafa orðið töluverðar sviptingar í fylginu.“
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Katrín að taka afgerandi forystu Katrín Jakobsdóttir mælist með 27 prósent fylgi fyrir komandi forsetakosningar í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Það er talsvert meira en aðrir frambjóðendur, en enginn annar nær yfir tuttugu prósent. 24. maí 2024 16:51 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Katrín að taka afgerandi forystu Katrín Jakobsdóttir mælist með 27 prósent fylgi fyrir komandi forsetakosningar í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Það er talsvert meira en aðrir frambjóðendur, en enginn annar nær yfir tuttugu prósent. 24. maí 2024 16:51
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent