Baráttan um Bessastaði gæti orðið gífurlega spennandi Jón Þór Stefánsson skrifar 27. maí 2024 22:18 Katrín Jakobsdóttir, Halla Hrund Logadóttir og Halla Tómasdóttir mælast efstar í nýjustu könnun Prósents með örlítið á milli sín. Vísir/Vilhelm Forsetakosningarnar sem fara fram um helgina gætu orðið æsispennandi. Nokkur munur er á niðurstöðum skoðanakannanna, en samkvæmt nýjustu könnun Prósents eru þær Katrín Jakobsdóttir, Halla Hrund Logadóttir og Halla Tómasdóttir með lítið sem ekkert á milli sín í baráttunni um Bessastaði og Baldur Þórhallsson ekki langt undan. Heimir Már Pétursson fréttamaður fór yfir stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þær þrjár eru þá algjörlega hnífjafnar samkvæmt þessari könnun Prósents. En þarna er fylgistap Katrínar mjög athyglisvert í ljósi fyrri kannanna. Ef það er rétt þá er eitthvað mikið að gerast í könnununum.“ Hann segir baráttuna þó vera á milli þeirra fjögurra, Katrínar, Höllu H, Höllu T, og Baldurs. Síðan sé Jón Gnarr fastur í fimmta sæti. Heimir Már segir að ef næsta skoðanakönnun Maskínu bendi til þess sama og könnun Prósents þá séu mjög spennandi kosningar fram undan. „Þá verða kosningarnar alveg gífurlega spennandi.“ Hann bendir þó á að það hafi verið mikill munur á niðurstöðum kannanna Prósents annars vegar og könnunum Maskínu og Gallup hins vegar. Þessi munur sjáist best í fylgi Katrínar sem hafi einungis einu sinni mælst með mest fylgi hjá Prósenti. Vísir/Sara Vísir/Sara Þá segir Heimir Már áhugaverða stöðu uppi varðandi kyn forsetaframbjóðendanna. „Núna eru þrjár konur og einn karlmaður að berjast um Bessastaði, en yfirleitt hafa þetta alltaf verið karlarnir og kannski einhver kona að berjast á móti, og engin þeirra unnið nema Vigdís hingað til.“ Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Sjá meira
Heimir Már Pétursson fréttamaður fór yfir stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þær þrjár eru þá algjörlega hnífjafnar samkvæmt þessari könnun Prósents. En þarna er fylgistap Katrínar mjög athyglisvert í ljósi fyrri kannanna. Ef það er rétt þá er eitthvað mikið að gerast í könnununum.“ Hann segir baráttuna þó vera á milli þeirra fjögurra, Katrínar, Höllu H, Höllu T, og Baldurs. Síðan sé Jón Gnarr fastur í fimmta sæti. Heimir Már segir að ef næsta skoðanakönnun Maskínu bendi til þess sama og könnun Prósents þá séu mjög spennandi kosningar fram undan. „Þá verða kosningarnar alveg gífurlega spennandi.“ Hann bendir þó á að það hafi verið mikill munur á niðurstöðum kannanna Prósents annars vegar og könnunum Maskínu og Gallup hins vegar. Þessi munur sjáist best í fylgi Katrínar sem hafi einungis einu sinni mælst með mest fylgi hjá Prósenti. Vísir/Sara Vísir/Sara Þá segir Heimir Már áhugaverða stöðu uppi varðandi kyn forsetaframbjóðendanna. „Núna eru þrjár konur og einn karlmaður að berjast um Bessastaði, en yfirleitt hafa þetta alltaf verið karlarnir og kannski einhver kona að berjast á móti, og engin þeirra unnið nema Vigdís hingað til.“
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Sjá meira
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent