Mikilvægt að Grindvíkingar láti vita af sér Lovísa Arnardóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 29. maí 2024 12:15 Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir fólk geta hringt í 1717 til að láta vita af sér. Landsbjörg Almannavarnir vilja að Grindvíkingar sem eru búsettir í Grindavík eða voru í bænum þegar rýming átti sér stað láti vita hvar þau eru. „Staðan er sjálfu sér óviss en það er búið að senda út rýmingarboð á þá sem eru í Grindavík og hafa búið það,“ sagði Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að áköf jarðskjálftavirkni standi yfir á Sundhnúksgígaröðinni, ásamt aukinni skjálftavirkni sýna gögn breytingar í borholuþrýstingi og aukin aflögun. Túlkun veðurstofunnar sé því að kvikuhlaup sé hafið og geti endað í eldgosi á næstu klukkutímunum. Jón Þór segir náið fylgst með stöðunni. Aukin skjálftavirkni hafi hafist í morgun og send út skilaboð um rýmingu í bænum um klukkan 11. „Það er ósk almannavarna að þeir sem gistu í Grindavík og hafa yfirgefið bæinn tilkynni sig til Rauða krossins í síma 1717 og láti vita hvar þeir eru og þeir séu komnir út.“ Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í tengslum við mögulegt eldgos í vaktinni í fréttinni hér að neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Loksins ekkert Vatnsendamál fyrir dómstólum Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
„Staðan er sjálfu sér óviss en það er búið að senda út rýmingarboð á þá sem eru í Grindavík og hafa búið það,“ sagði Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að áköf jarðskjálftavirkni standi yfir á Sundhnúksgígaröðinni, ásamt aukinni skjálftavirkni sýna gögn breytingar í borholuþrýstingi og aukin aflögun. Túlkun veðurstofunnar sé því að kvikuhlaup sé hafið og geti endað í eldgosi á næstu klukkutímunum. Jón Þór segir náið fylgst með stöðunni. Aukin skjálftavirkni hafi hafist í morgun og send út skilaboð um rýmingu í bænum um klukkan 11. „Það er ósk almannavarna að þeir sem gistu í Grindavík og hafa yfirgefið bæinn tilkynni sig til Rauða krossins í síma 1717 og láti vita hvar þeir eru og þeir séu komnir út.“ Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í tengslum við mögulegt eldgos í vaktinni í fréttinni hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Loksins ekkert Vatnsendamál fyrir dómstólum Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira