Síðustu kannanir gefa fyrirheit um æsispennandi kosningar Hólmfríður Gísladóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 31. maí 2024 06:32 Sex efstu í skoðanakönnunum mættu í kappræður á Stöð 2 í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Þrjár fylgiskannanir voru birtar í gær. Sú fyrsta var könnun Maskínu fyrir fréttastofuna og greint var frá í hádeginu. Þar hefur Halla Tómasdóttir, sem verið hefur á mikilli siglingu, skotist upp að Katrínu Jakobsdóttur og mælast þær báðar með 24,1 prósent. Þar á eftir kemur Halla Hrund með 18,4, Baldur Þórhallsson með 15,4, Jón Gnarr með 9,9 og Arnar Þór Jónsson með 5 prósent. Morgublaðið birti einig könnun frá Prósenti í gær. Þar er niðurstaðan ekki ósvipuð en þar er þó varla marktækur munur á fylgi Hallanna tveggja og Katrínar. Halla Tómasdóttir þó efst með 23,5 prósent, Katrín 22,2 og Halla Hrund með 22 prósent. Baldur og Jón á svipuð slóðum og hjá Maskínu en Arnar Þór öllu ofar en hjá Maskínu með 6,1 prósent. Síðdegis birti Félagsvísindastofnun sína aðra könnun í aðdraganda forsetakosninga og þar er niðurstaðan töluvert ólík hinum tveimur. Katrín er með afgerandi forystu með 26,3 prósent, tæplega átta prósentustigum neðar koma Höllurnar síðan með 18,5 og 18,4 prósent, Baldur með 16,1, Jón Gnarr á svipuðum stað og í hinum könnununum og Arnar Þór með 7,1 prósent. Rætt var við Þóru Ásgeirsdóttur, framkvæmdastjóra Maskínu, í kvöldfréttum í gær. Hún sagði ólíkar niðurstöður kannana meðal annars mega rekja til þess að Félagsvísindastofnun hóf könnun sína 22. maí á meðan Maskína hóf sína könnun á mánudag, 27. maí. Könnun Félagsvísindastofnunar nær þannig yfir lengra tímabil en könnun Maskínu endurspegli frekar nýjustu sveiflur á fylgi forsetaframbjóðendanna, meðal annars mikla sókn Höllu Tómasdóttur. Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Þar á eftir kemur Halla Hrund með 18,4, Baldur Þórhallsson með 15,4, Jón Gnarr með 9,9 og Arnar Þór Jónsson með 5 prósent. Morgublaðið birti einig könnun frá Prósenti í gær. Þar er niðurstaðan ekki ósvipuð en þar er þó varla marktækur munur á fylgi Hallanna tveggja og Katrínar. Halla Tómasdóttir þó efst með 23,5 prósent, Katrín 22,2 og Halla Hrund með 22 prósent. Baldur og Jón á svipuð slóðum og hjá Maskínu en Arnar Þór öllu ofar en hjá Maskínu með 6,1 prósent. Síðdegis birti Félagsvísindastofnun sína aðra könnun í aðdraganda forsetakosninga og þar er niðurstaðan töluvert ólík hinum tveimur. Katrín er með afgerandi forystu með 26,3 prósent, tæplega átta prósentustigum neðar koma Höllurnar síðan með 18,5 og 18,4 prósent, Baldur með 16,1, Jón Gnarr á svipuðum stað og í hinum könnununum og Arnar Þór með 7,1 prósent. Rætt var við Þóru Ásgeirsdóttur, framkvæmdastjóra Maskínu, í kvöldfréttum í gær. Hún sagði ólíkar niðurstöður kannana meðal annars mega rekja til þess að Félagsvísindastofnun hóf könnun sína 22. maí á meðan Maskína hóf sína könnun á mánudag, 27. maí. Könnun Félagsvísindastofnunar nær þannig yfir lengra tímabil en könnun Maskínu endurspegli frekar nýjustu sveiflur á fylgi forsetaframbjóðendanna, meðal annars mikla sókn Höllu Tómasdóttur.
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent