Ný könnun sýnir stefna í æsispennandi kjördag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2024 16:57 Halla Tómasdóttir og Katrín Jakobsdóttir eru efstar í nýrri könnun Gallup. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir er með 25,6 prósenta fylgi og Halla Tómasdóttir með 23,9 prósenta fylgi samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Ekki er marktækur munur á þeim. Þetta kemur fram á vef RÚV. Halla Hrund Logadóttir er með 19 prósenta fylgi, Baldur Þórhallsson 14,6 prósent og Jón Gnarr 8,4 prósent. Arnar Þór Jónsson kemur þar á eftir með 6,2 prósent en aðrir frambjóðendur eru með undir einu prósenti. Þrjár fylgiskannanir voru birtar í gær. Sú fyrsta var könnun Maskínu sem sýndi að Halla Tómasdóttir, sem verið hefur á mikilli siglingu, hafði skotist upp að Katrínu Jakobsdóttur og mældust þær báðar með 24,1 prósent í könnun Maskínu. Þar á eftir kom Halla Hrund með 18,4 prósent, Baldur 15,4 prósent og Jón Gnar með 9,9 prósent. Morgublaðið birti einnig könnun frá Prósenti í gær. Þar var niðurstaðan ekki ósvipuð en ekki marktækur munur á fylgi Hallanna tveggja og Katrínar. Halla Tómasdóttir mældist efst með 23,5 prósent, Katrín 22,2 og Halla Hrund með 22 prósent. Síðdegis birti Félagsvísindastofnun sína aðra könnun í aðdraganda forsetakosninga og þar er niðurstaðan töluvert ólík hinum tveimur. Katrín er með afgerandi forystu með 26,3 prósent, tæplega átta prósentustigum neðar koma Höllurnar síðan með 18,5 og 18,4 prósent, Baldur með 16,1, Jón Gnarr á svipuðum stað og í hinum könnununum og Arnar Þór með 7,1 prósent. Þóra Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Maskínu sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær telja líklegast að ólíkar niðurstöður mætti rekja til þess að könnun Félagsvísindastofnunar hófst 22. maí á meðan hinar byrjuðu að spyrja fólk fimm dögum síðar. Fréttin er í vinnslu. Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Þetta kemur fram á vef RÚV. Halla Hrund Logadóttir er með 19 prósenta fylgi, Baldur Þórhallsson 14,6 prósent og Jón Gnarr 8,4 prósent. Arnar Þór Jónsson kemur þar á eftir með 6,2 prósent en aðrir frambjóðendur eru með undir einu prósenti. Þrjár fylgiskannanir voru birtar í gær. Sú fyrsta var könnun Maskínu sem sýndi að Halla Tómasdóttir, sem verið hefur á mikilli siglingu, hafði skotist upp að Katrínu Jakobsdóttur og mældust þær báðar með 24,1 prósent í könnun Maskínu. Þar á eftir kom Halla Hrund með 18,4 prósent, Baldur 15,4 prósent og Jón Gnar með 9,9 prósent. Morgublaðið birti einnig könnun frá Prósenti í gær. Þar var niðurstaðan ekki ósvipuð en ekki marktækur munur á fylgi Hallanna tveggja og Katrínar. Halla Tómasdóttir mældist efst með 23,5 prósent, Katrín 22,2 og Halla Hrund með 22 prósent. Síðdegis birti Félagsvísindastofnun sína aðra könnun í aðdraganda forsetakosninga og þar er niðurstaðan töluvert ólík hinum tveimur. Katrín er með afgerandi forystu með 26,3 prósent, tæplega átta prósentustigum neðar koma Höllurnar síðan með 18,5 og 18,4 prósent, Baldur með 16,1, Jón Gnarr á svipuðum stað og í hinum könnununum og Arnar Þór með 7,1 prósent. Þóra Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Maskínu sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær telja líklegast að ólíkar niðurstöður mætti rekja til þess að könnun Félagsvísindastofnunar hófst 22. maí á meðan hinar byrjuðu að spyrja fólk fimm dögum síðar. Fréttin er í vinnslu.
Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira