Frábær stemming hjá Bylgjulestinni í Eyjum um helgina Bylgjulestin 3. júní 2024 15:27 Þau Bragi Guðmunds og Kristín Ruth stýrðu Bylgjulestinni um helgina. Fyrsta stopp sumarsins var í Vestmannaeyjum og mætti Gísli formaður Sjómannadagsráðsins í spjall. Bylgjulestin kom sér fyrir á hinu glæsilega Vigtartorgi við höfnina í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Fjölmenni var á torginu enda matarvagnar allt um kring og þrátt fyrir að sólina vantaði var virkilega góð stemmning eins og venjan er hjá heimafólki og gestum sem lögðu leið sína út í eyjuna. „Eyjafólk byrjar Sjómannadags helgina reyndar á fimmtudeginum og er mikið lagt upp úr því að öll skip og bátar séu i landi þessa helgina, en það var frábær dagskrá þegar við vorum þarna á laugardeginum niðri á bryggjunni: Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla og margt fleira. Þarna voru líka hoppukastalar og foosballvöllur,“ segir Bragi Guðmunds, lestarstjóri Bylgjulestarinnar. „Í Bylgjubílinn kom Gísli formaður Sjómannadagsráðsins í eyjum og sagði okkur frá þessari frábæru dagskrá alla helgina en svo leit Íris Róbertsdóttir við og sagði okkur frá mikilvægi Sjómannadagsins fyrir bæjarbúa og ekki síður frá laugardeginum fyrir sem er sömuleiðis merkilegur. Kolbeinn Agnarsson formaður Jötuns Sjómannafélags kom og sagði okkur frá sögu Sjómannadagsins í Eyjum og svo mættu þeir Sæþór Vídó og Jarl Sigurgeirsson með gítarana og töldu í létta sjómannasyrpu,“ segir Bragi. Bylgjan gaf þeim sem fyrstir komu glaðning í poka, Nóa kropp, appelsín, Muna buff og glaðning frá Bylgjunni. Rétt hjá, á Kiwanisplaninu var svo bílasýning frá bílaumboðinu Öskju. Um næstu helgi fer Bylgjulestin á hina árlegu Prjónagleði á Blönduósi. Bylgjan Bylgjulestin Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Sjá meira
„Eyjafólk byrjar Sjómannadags helgina reyndar á fimmtudeginum og er mikið lagt upp úr því að öll skip og bátar séu i landi þessa helgina, en það var frábær dagskrá þegar við vorum þarna á laugardeginum niðri á bryggjunni: Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla og margt fleira. Þarna voru líka hoppukastalar og foosballvöllur,“ segir Bragi Guðmunds, lestarstjóri Bylgjulestarinnar. „Í Bylgjubílinn kom Gísli formaður Sjómannadagsráðsins í eyjum og sagði okkur frá þessari frábæru dagskrá alla helgina en svo leit Íris Róbertsdóttir við og sagði okkur frá mikilvægi Sjómannadagsins fyrir bæjarbúa og ekki síður frá laugardeginum fyrir sem er sömuleiðis merkilegur. Kolbeinn Agnarsson formaður Jötuns Sjómannafélags kom og sagði okkur frá sögu Sjómannadagsins í Eyjum og svo mættu þeir Sæþór Vídó og Jarl Sigurgeirsson með gítarana og töldu í létta sjómannasyrpu,“ segir Bragi. Bylgjan gaf þeim sem fyrstir komu glaðning í poka, Nóa kropp, appelsín, Muna buff og glaðning frá Bylgjunni. Rétt hjá, á Kiwanisplaninu var svo bílasýning frá bílaumboðinu Öskju. Um næstu helgi fer Bylgjulestin á hina árlegu Prjónagleði á Blönduósi.
Bylgjan Bylgjulestin Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Sjá meira