Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina.
Spreyttu þig á spurningunum hér fyrir neðan. Eins og alltaf, þá er montrétturinn í verðlaun en hann getur verið dýrmætur í fjölskyldum og vinahópnum þar sem samkeppni ríki.
Um er að ræða næstsíðustu Krakkatíuna fyrir sumarfrí. Krakkatían fer í sumarfrí þar til í ágúst eftir næstu helgi.