Blár Opal seldist á fimmtán þúsund Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. júní 2024 14:12 Pakkar af Bláa Opalnum sáluga hafa gengið kaupum og sölum fyrir háar fjárhæðir, eftir að framleiðslu hans var hætt árið 2005. Vísir/Ernir Í gær varð uppi fótur og fit á Feisbúkksíðunni Braskogbrall.is, þegar auglýstur var til sölu pakki af Bláum Opal frá árinu 2002. Auglýst verð var fimmtán þúsund krónur. Síðdegis í gær birti Vilborg Hólmjárn þrjár myndir af óinnsigluðum pakka af bláum ópal og auglýsti til sölu. Þegar þetta er skrifað stendur að pakkinn sé seldur á fimmtán þúsund krónur, en níutíu manns hafa brugðist við færslunni og 69 manns skrifað við hana athugasemd. Búið var að opna pakkannVilborg/Braskogbrall.is Sælgætið rann út í ágúst 2002Vilborg/Braskogbrall.is Athugasemdirnar lýsa því sumar yfir að fólk sé leitt yfir því að pakkinn sé seldur, og þau hefðu jafnvel verið til í að borga mun meira en ásett verð. „Ah dem. Hefði boðið 30 þús minnst. Svekkjandi að hann er seldur,“ sagði Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson. Brýn þörf við dagleg störfVilborg/Braskogbrall.is Blár Opal naut mikilla vinsælda á Íslandi árum áður, en var tekinn af markaði árið 2005 eftir að framleiðslu helsta bragðefnis Opalsins var hætt. Ekki náðist í Vilborgu Hólmjárn við vinnslu fréttarinnar. Skjáskot Sælgæti Tengdar fréttir Lykilbragðefni Bláa Opalsins finnst ekki Þrátt fyrir viðamiklar umleitanir eru aðstandendur Nóa Siríus svartsýnir á að Blár Opal fari aftur í framleiðslu hjá sælgætisfyrirtækinu. 13. febrúar 2019 11:30 Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. 1. desember 2016 14:40 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Síðdegis í gær birti Vilborg Hólmjárn þrjár myndir af óinnsigluðum pakka af bláum ópal og auglýsti til sölu. Þegar þetta er skrifað stendur að pakkinn sé seldur á fimmtán þúsund krónur, en níutíu manns hafa brugðist við færslunni og 69 manns skrifað við hana athugasemd. Búið var að opna pakkannVilborg/Braskogbrall.is Sælgætið rann út í ágúst 2002Vilborg/Braskogbrall.is Athugasemdirnar lýsa því sumar yfir að fólk sé leitt yfir því að pakkinn sé seldur, og þau hefðu jafnvel verið til í að borga mun meira en ásett verð. „Ah dem. Hefði boðið 30 þús minnst. Svekkjandi að hann er seldur,“ sagði Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson. Brýn þörf við dagleg störfVilborg/Braskogbrall.is Blár Opal naut mikilla vinsælda á Íslandi árum áður, en var tekinn af markaði árið 2005 eftir að framleiðslu helsta bragðefnis Opalsins var hætt. Ekki náðist í Vilborgu Hólmjárn við vinnslu fréttarinnar. Skjáskot
Sælgæti Tengdar fréttir Lykilbragðefni Bláa Opalsins finnst ekki Þrátt fyrir viðamiklar umleitanir eru aðstandendur Nóa Siríus svartsýnir á að Blár Opal fari aftur í framleiðslu hjá sælgætisfyrirtækinu. 13. febrúar 2019 11:30 Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. 1. desember 2016 14:40 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Lykilbragðefni Bláa Opalsins finnst ekki Þrátt fyrir viðamiklar umleitanir eru aðstandendur Nóa Siríus svartsýnir á að Blár Opal fari aftur í framleiðslu hjá sælgætisfyrirtækinu. 13. febrúar 2019 11:30
Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. 1. desember 2016 14:40