„Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2024 22:05 Heimir Guðjónsson hrósaði sínum mönnum fyrir góða frammistöðu. Vísir/Diego Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var eðlilega hæstánægður með 3-1 sigur sinna mann gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. „Ég kom inn á þetta fyrir leik að Fylkismenn eru með gott lið og hafa verið að spila betur og betur eftir því sem hefur liðið á tímabilið þannig við erum hæstánægðir með sigurinn,“ sagði Heimir í leikslok. „Við komumst sanngjarnt yfir og mér fannst við ráða þessu í fyrri hálfleik, en þeir komu sterkir í seinni og settu okkur undir mikla pressu. Sindri var frábær í markinu og svo komu Gyrðir og Arnór inn í seinni hálfleik og skiptu sköpum fyrir liðið.“ Heimir hélt svo áfram að hrósa Sindra Kristni Ólafssyni, markverði liðsins, fyrir sína frammistöðu. „Hann bjargaði okkur held ég tvisvar frábærlega. Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu. Þetta var bara jákvætt fyrir okkur.“ Hann segir einnig að jöfnunarmark Fylkis hafi virkað sem vítamínsprauta fyrir FH-liðið. „Það virkaði allavega þannig. Þeir voru búnir að liggja svolítið á okkur, voru að senda langa bolta og kröftugir að vinna seinni boltana. Við réðum ekki nógu vel við þetta, en við sýndum góðan karakter eftir að þeir jöfnuðu leikinn og skoruðum tvö góð mörk.“ Að lokum hrósaði hann einnig varamönnunum sem komu inn á í kvöld. „Gyrðir og Arnór komu inn á og Baldur Kári í lokin og þeir stóðu sig allir mjög vel. Þetta er liðsheildarsport og það þurfa allir að vera klárir þegar kallið kemur og það gekk upp í dag.“ Besta deild karla FH Fylkir Tengdar fréttir Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira
„Ég kom inn á þetta fyrir leik að Fylkismenn eru með gott lið og hafa verið að spila betur og betur eftir því sem hefur liðið á tímabilið þannig við erum hæstánægðir með sigurinn,“ sagði Heimir í leikslok. „Við komumst sanngjarnt yfir og mér fannst við ráða þessu í fyrri hálfleik, en þeir komu sterkir í seinni og settu okkur undir mikla pressu. Sindri var frábær í markinu og svo komu Gyrðir og Arnór inn í seinni hálfleik og skiptu sköpum fyrir liðið.“ Heimir hélt svo áfram að hrósa Sindra Kristni Ólafssyni, markverði liðsins, fyrir sína frammistöðu. „Hann bjargaði okkur held ég tvisvar frábærlega. Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu. Þetta var bara jákvætt fyrir okkur.“ Hann segir einnig að jöfnunarmark Fylkis hafi virkað sem vítamínsprauta fyrir FH-liðið. „Það virkaði allavega þannig. Þeir voru búnir að liggja svolítið á okkur, voru að senda langa bolta og kröftugir að vinna seinni boltana. Við réðum ekki nógu vel við þetta, en við sýndum góðan karakter eftir að þeir jöfnuðu leikinn og skoruðum tvö góð mörk.“ Að lokum hrósaði hann einnig varamönnunum sem komu inn á í kvöld. „Gyrðir og Arnór komu inn á og Baldur Kári í lokin og þeir stóðu sig allir mjög vel. Þetta er liðsheildarsport og það þurfa allir að vera klárir þegar kallið kemur og það gekk upp í dag.“
Besta deild karla FH Fylkir Tengdar fréttir Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira
Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31