Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur látinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. júní 2024 18:06 Ragnar Stefánsson var landsþekktur jarðskjálftafræðingur. Vísir/Arnar Ragnar Kristján Stefánsson jarðskjálftafræðingur lést í gær á Landspítalanum. Ragnar var landsþekktur sem helsti jarðskjálftafræðingur þjóðarinnar og var einnig áberandi í félagsstörfum af ýmsu tagi. Ragnar Stefánsson var í augum margra andlit jarðskjálftafræðanna, enda var hann um langt skeið reglulegur álitsgjafi í fjölmiðlum þegar fjalla átti um jarðskjálfta. Fyrir vikið var hann mörgum kunnugur sem Ragnar skjálfti. Fyrir tveimur árum gaf Ragnar út bókina Hvenær kemur sá stóri?, þar sem gerð er grein fyrir þróun jarðskjálftafræðanna og jarðskjálftasaga Íslands reifuð. Efniviður bókarinnar er rannsóknir og ævistarf Ragnars, en rannsóknir hans hafa meðal annar snúið að því hvernig hægt er að spá fyrir um jarðskjálfta. Bókin hlaut hin íslensku bókmenntaverðlaun í flokki fræðibóka og rita almenns efnis. Ragnar var ekki síður þekktur fyrir félagsstörf, en hann var áberandi í þjóðmálaumræðunni sem róttækur vinstri maður. Hann var til að mynda í forystu æskulýðsfylkingarinnar á árunum 1966 - 1984, formaður framfarafélags Dalvíkurbyggðar frá stofnun þess 2002, og formaður samtakanna Landsbyggðin lifi á árunum 2003-2008. Hann var meðal stofnenda Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs árið 1999. Sjálfsævisaga Ragnars, Það skelfur, kom út árið 2013. Eiginkona Ragnars er Ingibjörg Hjartardóttir. Ragnar skilur eftir sig eiginkonu, börn, barnabörn og barnabarnabörn. Andlát Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Ragnar Stefánsson var í augum margra andlit jarðskjálftafræðanna, enda var hann um langt skeið reglulegur álitsgjafi í fjölmiðlum þegar fjalla átti um jarðskjálfta. Fyrir vikið var hann mörgum kunnugur sem Ragnar skjálfti. Fyrir tveimur árum gaf Ragnar út bókina Hvenær kemur sá stóri?, þar sem gerð er grein fyrir þróun jarðskjálftafræðanna og jarðskjálftasaga Íslands reifuð. Efniviður bókarinnar er rannsóknir og ævistarf Ragnars, en rannsóknir hans hafa meðal annar snúið að því hvernig hægt er að spá fyrir um jarðskjálfta. Bókin hlaut hin íslensku bókmenntaverðlaun í flokki fræðibóka og rita almenns efnis. Ragnar var ekki síður þekktur fyrir félagsstörf, en hann var áberandi í þjóðmálaumræðunni sem róttækur vinstri maður. Hann var til að mynda í forystu æskulýðsfylkingarinnar á árunum 1966 - 1984, formaður framfarafélags Dalvíkurbyggðar frá stofnun þess 2002, og formaður samtakanna Landsbyggðin lifi á árunum 2003-2008. Hann var meðal stofnenda Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs árið 1999. Sjálfsævisaga Ragnars, Það skelfur, kom út árið 2013. Eiginkona Ragnars er Ingibjörg Hjartardóttir. Ragnar skilur eftir sig eiginkonu, börn, barnabörn og barnabarnabörn.
Andlát Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira