Vænir, grænir og girnilegir matcha-molar að hætti Jönu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. júlí 2024 14:58 Heilsukokkurinn Jana er snillingur í hollustubitum sem bragðast vel. SAMSETT Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana fer einstakar leiðir í matargerð og eru grænu matcha bitarnir orðnir ákveðið einkenni hennar. Þá hafa þessir grænu bitar Jönu sömuleiðis verið áberandi og ómissandi í skvísuboðum sumarsins. Jana heldur uppi heimasíðunni jana.is þar sem hún deilir hinum ýmsu uppskriftum en hér má sjá uppskriftina að matcha bitunum: Matcha & collagen bitar: View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) „3 bollar kókosmjöl 1 bolli möndlumjöl 1-2 msk Feel Iceland kollagen duft 1/3 bolli fljótandi kókosolía 1/3-1/2 bolli fljótandi sæta t.d. Akasíu hunang eða hlynsýróp 1/2 -1 tsk Gæða Matcha duft 1 tsk vanilla Smá salt Allt sett saman í skál og hrært vel saman, má líka nota matvinnsluvél og blandað þar vel saman. Búið til litlar kúlur og veltið upp úr kókosmjöli, setjið í box og geymið í frysti. Má líka einfalda og þjappa deiginu á bökunarpappír og frysta, skera svo í litla bita og eiga þannig í frysti. Þegar mig langar að gera bitana extra fallega þá bræði ég hvítt súkkulaði og dreifi smá yfir áður en ég frysti.“ View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má svo finna aðra matcha uppskrift frá Jönu af sítrónu matcha-kúlum: Sítrónu matchakúlurnar eru grænar og girnilegar.Jana.is Sítrónu matchakúlur: „1 og 1/2 dl kókosmjöl 1 og 1/2 dl möndlumjöl 1 tsk vanilla 1/8 tsk af salti 1 tsk matcha te Rifin börkur af einni sítrónu 1 msk sítrónusafi 3 msk hlynsíróp 3 msk möndlusmjör Öllu blandað saman í matvinnsluvé, hnoðað í litlar kúlur og sett í frysti. Geymist vel í allt að 2 mánuði í frysti.“ Matur Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið
Jana heldur uppi heimasíðunni jana.is þar sem hún deilir hinum ýmsu uppskriftum en hér má sjá uppskriftina að matcha bitunum: Matcha & collagen bitar: View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) „3 bollar kókosmjöl 1 bolli möndlumjöl 1-2 msk Feel Iceland kollagen duft 1/3 bolli fljótandi kókosolía 1/3-1/2 bolli fljótandi sæta t.d. Akasíu hunang eða hlynsýróp 1/2 -1 tsk Gæða Matcha duft 1 tsk vanilla Smá salt Allt sett saman í skál og hrært vel saman, má líka nota matvinnsluvél og blandað þar vel saman. Búið til litlar kúlur og veltið upp úr kókosmjöli, setjið í box og geymið í frysti. Má líka einfalda og þjappa deiginu á bökunarpappír og frysta, skera svo í litla bita og eiga þannig í frysti. Þegar mig langar að gera bitana extra fallega þá bræði ég hvítt súkkulaði og dreifi smá yfir áður en ég frysti.“ View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má svo finna aðra matcha uppskrift frá Jönu af sítrónu matcha-kúlum: Sítrónu matchakúlurnar eru grænar og girnilegar.Jana.is Sítrónu matchakúlur: „1 og 1/2 dl kókosmjöl 1 og 1/2 dl möndlumjöl 1 tsk vanilla 1/8 tsk af salti 1 tsk matcha te Rifin börkur af einni sítrónu 1 msk sítrónusafi 3 msk hlynsíróp 3 msk möndlusmjör Öllu blandað saman í matvinnsluvé, hnoðað í litlar kúlur og sett í frysti. Geymist vel í allt að 2 mánuði í frysti.“
Matur Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið