Helena hefur áhyggjur af FH sem gæti misst öfluga leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2024 10:30 Það gæti reynt mikið á breiddina í FH-liðinu missi þær öfluga leikmenn á nætunni. Vísir/Diego Bestu mörkin ræddu FH liðið og framtíð þess eftir skell á heimavelli á móti Breiðabliki í tólftu umferð Bestu deildar kvenna. FH er eitt af liðunum sem gæti verið að missa sterka leikmenn á næstunni. Fullt af leikmönnum í Bestu deildinni eru á leiðinni út í nám í Bandaríkjunum og missa því af síðustu mánuðum mótsins. Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, hóf umræðuna með því að lýsa yfir áhyggjum sínum af FH-liðinu. „Ég velti því fyrir mér með FH-liðið. Ég hef pínu áhyggjur af þeim því þær eiga eftir að missa leikmenn. Hvað haldið þið til dæmis að Guðni (Eiríksson, þjálfari FH) geri í glugganum? Hann er ekki að fara að klára þetta móti með Ídu (Marín Hermannsdóttur), er Andrea Rán (Snæfeld Hauksdóttir) að fara að klára þetta mót,“ spurði Helena Ólafsdóttir en hún segist hafa heyrt af því að Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sé að fara út. Ekki gott að missa þær „Meira veit ég ekki, það er svo margt sem maður heyrir núna. Það hefur verið svo gott ról á þeim. Það er ekki gott að missa þessa pósta út,“ sagði Helena. „Ég reikna með því að Guðni og þeir séu með þetta á bak við eyrað. Þeir eru örugglega að skoða leikmenn og reyna að styrkja sig. Mótið er ekki búið í september, það klárast í byrjun október. Það vildu allir lengja mótið en að sama skapi þarftu líka að stækka hópinn þinn sem kostar peninga,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur Bestu markanna. Skólastelpurnar fara út í lok júlí „Skólastelpurnar eru að fara út í lok júlí þannig að það eru tveir mánuðir sem þú þarft að fylla inn í. Þá er bara spurning um það hvort að FH-ingar ætli að nýta sér ungu og efnilegu leikmennina sem bíða þarna hungraðar á bekknum,“ sagði Sif. „Þau eru á svo sem ágætis róli í deildinni. Ída er búin að vera koma mjög fínt inn í þetta og átti mjög fína leik í dag. Andrea er búin að vera mjög sterk fyrir þær inn á miðjunni. Þetta eru tveir póstar sem hafa borið uppi liðið,“ sagði Sif. Örugglega meiri hræringar „Ég held að það verði örugglega meiri hræringar en eru komnar í ljós í dag,“ sagði Sif. Það má horfa á umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin hafa áhyggjur af FH Besta deild kvenna FH Bestu mörkin Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
FH er eitt af liðunum sem gæti verið að missa sterka leikmenn á næstunni. Fullt af leikmönnum í Bestu deildinni eru á leiðinni út í nám í Bandaríkjunum og missa því af síðustu mánuðum mótsins. Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, hóf umræðuna með því að lýsa yfir áhyggjum sínum af FH-liðinu. „Ég velti því fyrir mér með FH-liðið. Ég hef pínu áhyggjur af þeim því þær eiga eftir að missa leikmenn. Hvað haldið þið til dæmis að Guðni (Eiríksson, þjálfari FH) geri í glugganum? Hann er ekki að fara að klára þetta móti með Ídu (Marín Hermannsdóttur), er Andrea Rán (Snæfeld Hauksdóttir) að fara að klára þetta mót,“ spurði Helena Ólafsdóttir en hún segist hafa heyrt af því að Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sé að fara út. Ekki gott að missa þær „Meira veit ég ekki, það er svo margt sem maður heyrir núna. Það hefur verið svo gott ról á þeim. Það er ekki gott að missa þessa pósta út,“ sagði Helena. „Ég reikna með því að Guðni og þeir séu með þetta á bak við eyrað. Þeir eru örugglega að skoða leikmenn og reyna að styrkja sig. Mótið er ekki búið í september, það klárast í byrjun október. Það vildu allir lengja mótið en að sama skapi þarftu líka að stækka hópinn þinn sem kostar peninga,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur Bestu markanna. Skólastelpurnar fara út í lok júlí „Skólastelpurnar eru að fara út í lok júlí þannig að það eru tveir mánuðir sem þú þarft að fylla inn í. Þá er bara spurning um það hvort að FH-ingar ætli að nýta sér ungu og efnilegu leikmennina sem bíða þarna hungraðar á bekknum,“ sagði Sif. „Þau eru á svo sem ágætis róli í deildinni. Ída er búin að vera koma mjög fínt inn í þetta og átti mjög fína leik í dag. Andrea er búin að vera mjög sterk fyrir þær inn á miðjunni. Þetta eru tveir póstar sem hafa borið uppi liðið,“ sagði Sif. Örugglega meiri hræringar „Ég held að það verði örugglega meiri hræringar en eru komnar í ljós í dag,“ sagði Sif. Það má horfa á umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin hafa áhyggjur af FH
Besta deild kvenna FH Bestu mörkin Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira