Reynir Pétur gengur miklu minna en hann gerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. júlí 2024 20:04 kærasta sinn en hún heitir fullu nafni Hanný María Haraldsdóttir . Reynir Pétur Ingvarsson íbúi á Sólheimum á skutlunni sinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Göngugarpurinn Reynir Pétur Ingvarsson á Sólheimum í Grímsnesi hefur heldur dregið úr gönguferðum sínum því hann er komin með gangráð af því að hann var svo fljótur að mæðast. Þess í stað hjólar hann mikið, auk þess að vera á rafskutlu. Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra. Hann er alsæll á Sólheimum þar sem hann hefur meira og minna alltaf búið en nú fer kappinn um allt á rafskutlunni sinni. „Þetta er æðislega gaman en hæsti hraðinn er ekki nema 15 kílómetrar, það er alveg nóg innan svæðis, verksmiðjuhraði eins og það er kallað en þegar ég kemst ekki að hjóla vegna of mikils vinds þá er ég bara á svæðinu í bílaleik á skutlunni,” segir Reynir Pétur hlæjandi. Ertu hættur að ganga eða hvað? „Nei, nei, ég labba ekki eins mikið, ég hjóla meira, ég fékk gangráð því ég var svolítið mæðin þegar ég gell upp brekku en það kemur miklu minna niður á reiðhjóli, ég get hjólað á fullu.” Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er Reynir Pétur orðinn gamall? „Halló amen, ég er 75 ára óvart frá síðastliðnu hausti,” segir Reynir Pétur og hlær enn meira og á þeirri stundu birtist Hanný kærasta hans og gefur honum koss. „Við erum búin að vera saman frá 1984,” segir Hanný alsæl með kærasta sinn en hún heitir fullu nafni Hanný María Haraldsdóttir. Hanný og Reynir Pétur eru búin að vera saman frá 1984.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Sjá meira
Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra. Hann er alsæll á Sólheimum þar sem hann hefur meira og minna alltaf búið en nú fer kappinn um allt á rafskutlunni sinni. „Þetta er æðislega gaman en hæsti hraðinn er ekki nema 15 kílómetrar, það er alveg nóg innan svæðis, verksmiðjuhraði eins og það er kallað en þegar ég kemst ekki að hjóla vegna of mikils vinds þá er ég bara á svæðinu í bílaleik á skutlunni,” segir Reynir Pétur hlæjandi. Ertu hættur að ganga eða hvað? „Nei, nei, ég labba ekki eins mikið, ég hjóla meira, ég fékk gangráð því ég var svolítið mæðin þegar ég gell upp brekku en það kemur miklu minna niður á reiðhjóli, ég get hjólað á fullu.” Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er Reynir Pétur orðinn gamall? „Halló amen, ég er 75 ára óvart frá síðastliðnu hausti,” segir Reynir Pétur og hlær enn meira og á þeirri stundu birtist Hanný kærasta hans og gefur honum koss. „Við erum búin að vera saman frá 1984,” segir Hanný alsæl með kærasta sinn en hún heitir fullu nafni Hanný María Haraldsdóttir. Hanný og Reynir Pétur eru búin að vera saman frá 1984.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Sjá meira