UEFA með lista yfir fljótustu og hægustu leikmenn EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 14:31 Kylian Mbappe á fleygiferð í leik Frakka og Portúgala í átta liða úrslitunum. Getty/Eric Verhoeven Enginn hefur hlaupið hraðar á Evrópumótinu í fótbolta en franski framherjinn Kylian Mbappé. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er með lista á heimasíðu sinni yfir fljótustu leikmenn EM í ár. Mbappé mældist mest á 36,5 kílómetra hraða í leikjum franska liðsins til þessa en næstur á eftir honum er Spánverjinn Ferrán Torres sem hefur mælst á 36 kílómetra hraða. Það má nálgast þessar upplýsingar hér. Slóveninn hávaxni Benjamin Sesko er síðan þriðji á listanum en hann mældist mest á 35,9 kílómetra hraða. Sesko er 195 sentímetrar á hæð. Um leið reiknar UEFA líka út hver sé hægasti leikmaður mótsins og það kemur í hlut Slóvenans Jasmin Kurtic. Hann mældist mest á aðeins 20,5 kílómetra hraða. Kurtic er neðstur þótt að markmenn séu teknir með. Næsthægastur er tékkneski markvörðurinn Matej Kovár og þar á eftir er tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok. Næsthægasti útileikmaður mótsins er aftur á móti úkraínski miðjumaðurinn Serhiy Sydorchuk sem mældist mest á 24,2 kílómetra hraða. Kyle Walker er sá fljótasti í enska liðinu en nær þó aðeins nítjánda sæti á listanum. Hann hefur mælst mest á 34,8 kílómetra hraða á mótinu. Næstur er síðan Ezri Konsa í 47. sætinu og Englendingar virðast ekki hafa verið á miklum hraða til þessa á Evrópumótinu. Fljótustu leikmenn Evrópumótsins 2024: 1) Kylian Mbappé, Frakklandi 36,5 km/klst 2) Ferrán Torres, Spáni 36 3) Benjamin Sesko, Slóveníu 35,9 4) Leroy Sane, Þýskalandi 35,8 4) Valentin Mihaila, Rúmeníu 35,8 6) Theo Hernández, Frakklandi 35,7 7) Dan Ndoye, Sviss 35,6 7) Micky van de Ven, Hollandi 35,6 9) Rasmus Höjlund, Danmörku 35,5 10) Rafael Leao, Portúgal 35,4 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira
Mbappé mældist mest á 36,5 kílómetra hraða í leikjum franska liðsins til þessa en næstur á eftir honum er Spánverjinn Ferrán Torres sem hefur mælst á 36 kílómetra hraða. Það má nálgast þessar upplýsingar hér. Slóveninn hávaxni Benjamin Sesko er síðan þriðji á listanum en hann mældist mest á 35,9 kílómetra hraða. Sesko er 195 sentímetrar á hæð. Um leið reiknar UEFA líka út hver sé hægasti leikmaður mótsins og það kemur í hlut Slóvenans Jasmin Kurtic. Hann mældist mest á aðeins 20,5 kílómetra hraða. Kurtic er neðstur þótt að markmenn séu teknir með. Næsthægastur er tékkneski markvörðurinn Matej Kovár og þar á eftir er tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok. Næsthægasti útileikmaður mótsins er aftur á móti úkraínski miðjumaðurinn Serhiy Sydorchuk sem mældist mest á 24,2 kílómetra hraða. Kyle Walker er sá fljótasti í enska liðinu en nær þó aðeins nítjánda sæti á listanum. Hann hefur mælst mest á 34,8 kílómetra hraða á mótinu. Næstur er síðan Ezri Konsa í 47. sætinu og Englendingar virðast ekki hafa verið á miklum hraða til þessa á Evrópumótinu. Fljótustu leikmenn Evrópumótsins 2024: 1) Kylian Mbappé, Frakklandi 36,5 km/klst 2) Ferrán Torres, Spáni 36 3) Benjamin Sesko, Slóveníu 35,9 4) Leroy Sane, Þýskalandi 35,8 4) Valentin Mihaila, Rúmeníu 35,8 6) Theo Hernández, Frakklandi 35,7 7) Dan Ndoye, Sviss 35,6 7) Micky van de Ven, Hollandi 35,6 9) Rasmus Höjlund, Danmörku 35,5 10) Rafael Leao, Portúgal 35,4
Fljótustu leikmenn Evrópumótsins 2024: 1) Kylian Mbappé, Frakklandi 36,5 km/klst 2) Ferrán Torres, Spáni 36 3) Benjamin Sesko, Slóveníu 35,9 4) Leroy Sane, Þýskalandi 35,8 4) Valentin Mihaila, Rúmeníu 35,8 6) Theo Hernández, Frakklandi 35,7 7) Dan Ndoye, Sviss 35,6 7) Micky van de Ven, Hollandi 35,6 9) Rasmus Höjlund, Danmörku 35,5 10) Rafael Leao, Portúgal 35,4
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira