Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, ræðir náttúru- og umverfisvernd og gagnrýnir stjórnvöld fyrir stefnuleysi. Var áður framkvæmdastjóri VG.
Sigurður Kári Kristjánsson lögmaður og Þorkell Máni Pétursson skiptast á skoðunum um veðmálastarfsemi, lögmæta og ólögmæta, og leiðir til að takast á við hana.
Ragnar Þór Reynisson, stofnandi mótmælahóps gegn Coda Terminal verkefninu í Hf. og Geir Guðmundsson verkfræðingur ræða Carbfix verkefnið, áhrif þess og áhyggjur bæjarbúa.
Alexandra Briem og Njáll Trausti Friðbertsson ræða framtíð Reykjavíkurflugvallar eftir að bæði Icelandair og landeigendur í Hvassahrauni hafa lýst því að hugm. um millilandaflugvöll þar sé úr sögunni.